- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
238

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

238

Xautpeiiiiigsrækt

3. Nautpeningsrækt íslending-a á seinni öldum.1)

Nautgripakyn á íslandi. Guðjón Guðmundsson segir
um nautgripakyn Islendinga: »Nautgripirnir hér á landi
eru fremur mjólkurkyn en holdakyn, ef yfir höfuð hægt er
að nota orðið »kyn« (Race) yfir eins ólika einstakliuga
bæði að ytra útliti og eiginlegleikum, eins og vorir
naut-gripir eru. A engum bæ á landinu, sem eg hefi komið á,
og 3 kýr eru á eða fleiri. hafa allar kýrnar verið eins að
lit eða skapnaðarlagi. Og litið betra virðist samræmið vera
að þvi er innri eiginlegleika snertir: hæfilegleika til að
safna holdum, mjólka mikið eða litið, gefa feita eða magra
mjólk o. s. frv. Svipað verður upp á teningnum, þegar
kýrnar i einstökum héruðum eða iandshlutum eru bornar
saman. Hvergi sjást ákveðin, föst einkenni, er hægt só að
á ákveðna skiftingu i sérstæð kyn, eigi sú skifting
ekki að vera handahófsverk. Að vísu er dökki liturinn t.
d. útbreiddastur i einu bygðarlagi, sá rauði i öðru o. s.

x) Um nautgriparækt hefir allmikið verið skrifað á íslenzku.
Pessar iitgjörðir eru helztar og höfum vér. auk ýmsra rita, sem síðar
verður visað til neðanmáls, notað þær allar meira og minna við
samn-ingu þessa kafla. Olafur Stephensen: Dm not af nautpeningi (Gl.
Félagsrit VI, 1786, bls. 20—96). Mjög merkileg ritgjörð fyrir sína tíð,
sem inniheldur margar sjálfstæðar rannsóknir. Magnús Stephensen:
Búnaðarhugvekjur í Klausturpústi 1818—1826. Sami: Beretning om
de vigtigste Husd^’r i Islsrd (Ve:erinair-Selskabets Skrifter Kbhavn
1808, I, bls. 157—272. Guðmundur Einarsson: Um nautpeningsrækt.
Rvík 1859, 72 bls. 12mo. Yfirlit bóndabúskapar eins og hann er
al-ment vestanlands (Ný Félagsiit VII, 1847, bls. 178—185). Tryggvi
Gunnarsson : Nokkrar greinir um sveitabúskap (Ný Félagsrit XXIY,
1864, bls. 38—44). Guðjón Guðmundsson: Nautgriparækt vor og
naut-gripafélögin (Búnaðarrit XXII, 1908, bls. 1 — 45). Páll Zóphóniasson:
Nautgriparækt (Búnaðarrit XXVIII, 1914, bls. 46-90). Sigurður
Sig-urðsson : Nautgriparæktin og nautgripafélögin (Búnaðarrit XXIX, 1915
bls. 118 — 142). 0. L. Bœröe -. Kvæget paa Island (Beretning om Norges
Landbrugshöjskoles Virksomhed i Budge.taaret 1902—1903. Kria 1903,
bls. 138 — 162). Jón Sigurðsson: Lítil Varningsbók. Kmhöfn 1861, bls.
16—26. F■ Guénon: Leiðarvísir til aö þekkja einkenni á
miólkur-kúm með 69 myndum. Akureyri 1859, 64 bls. 8o. Obrigðul einkenni
á góðum mjólkurkúm (Gestur Vestfirðingur IV, 1850, bls. 69—78).
Snorri Jónsson . Leiðarvísir til að þekkja aldur alidýra vorra (ísafold
III, 1876, bls. 50-51, 53-54).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0256.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free