- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
32

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.



BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAK. 11

-12. kap.

kirkja í Látrum1. J>á var datum 1310, en Commentarius 2 heldur
4309. deycji anno 1320. þessi Árni var kallabur Stabar- eba
Stafea-Árni, því hann kom llestum stöbum undir Skálholt og gjör&i
beneficia 3.

XII. biskup JÓN IIALLDÓRSSON. deyfei anno 13384.

XIII. biskup JÓN INDRIÐASON. liann deybi anno 1341.

4. XIV. biskup JÓN SIGURÐSSON. deybi anno 4348. Af þessum
þrimur liefi eg ekki heyrt grandib frá sagt, cbur neitt hafi vib
borib, en sögn og ræba manna hefir þab verib, ab á tímum
þess-ara VII sfóustu biskupa hafi þab skeb, ab jökullinn hafi hlaupib
austur í Öræfums, og tekib af á einum morni og í einu ílöbi XL
bæja, en VIII hafi eptir stabib, sem nú standa, og þar komst
eing-inn mabur undan, utan prcsturinn og djákninn frá líaubalæk: þab
er nú eybi-jörb fram undan Sandfelli, og kirkjan stöb þar um
allt ílób, en var þó ekki gjörb utan af tre; hún er nú komin til
Sandfclls, og þab hafa menn sagt, ab þar sjáist víba enn merki
til bæja, bæbi grjót og hellur.

þab skebi og hör hjá oss á fyrri tímum mjög snemtna, eg
þenki í tíb þessara biskupa0, þab eldur kom upp í Raubakömbum:
þab er fyriv framan Forsá en fyrir norban Skribufell. þá var
Ilagi í mibri sveit, og þeirra þíngstabur. Sá eldur brenndi allan
Forsárdal’1, bæbi skóga og bæi; þab voru alIsXibæir; til þeirra
sör enn merki, og hcitu (hfetu?) á Beighalsstöbum8, Stöng, Steina-

1) ])nS íi a8 vcra: í Lalcran.

2) f>a8 cr: síra Arngríms lærSa á Mclstað Brcvis commentarius de Islandia,
prcnt. í KliöCn 1593; þctta cr og rcttara írtal.

8) þo8 cr alkunnugt, að hihn fyrii Arni biskup, cn ckki þcssi, var kallaSur
Staða-Árni.—Eptir Árna Hclgason var vígður til Skáfhólts Grímur
Skútu-son íslcndingur, 6bóti af Htílmi í Norcgi, cn hann kom aldrei til stólsins,
og lifði að eins hálft missiri, og er cigi talinn mcð biskupum.

4) lieztu annálar tclja andlátsdag hans á kyndilmcssu 1339.

®) þetta jökulhlaup setur Flateyjar annáll 1350, Skálholts annáll hinn forni
1340, og er það líklcga réttast, cn Hóla annálar 1362.

°) Espólín hcimfærir þenna jarScld til 1313, cn kcmst svo a8 orði scm
lýslngin sé tckin cptir þessu.

r) Svo cr að sjá, sem þar se á scinni tímum kallaður Forsárdalur, scm í
Íslcndíngabók’, Landnámabók og Kristnisögu cr ncfndur Jjjórsárdalr, þar
sem Hjalti Skcggjason bjó; hér cr Iljalti látinn búa á Núpi (í Eystrahrepp).

B) í tíð Árna Magnúss. cr kallað Ilcrgálfstaðir, sbr. Jolmscns jnrðatal bls. G4.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free