- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
56

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70 BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EtílLSSONAIi. 29-30. kap.

Börn Eggerts var: J(5n niurtij þeir köllu&u, og Ragneibur í Ögri,
sú sem Magnús Jónsson átti; lians börn og hennar cru: Ari,
Bjöm, tveir Jónar, [.porleifur og þeirra systur: [Ragneiður,
Elin, Guðrún, Sensclja, Katrin, Kristin; hún dó barnlaus".

Bjarni, brdbir Eggerts, átti eina dóttur, hún heitir Anna,
hana á síra Jón Erlendsson á Hrafnseyri3.

Björn Ilannesson átti dóttur Daba heitins Gubmundssonar;
þeirra böm eru þau: Ilannes í Snóksdal, og [Halldóra, er átti síra
Gvendur heitinn, sem var á Gilsbakka; af hennar börnum veit eg
ckki, en börn Ilannesar eru mörgum kunnug4. — Systur Eggerts
voru þœr: Katrín, sem átti herra Gizur lieitinn; ekki er þar af
ætthríngur; önnur hans systir var sú, sem þorlákur heitinn á
Núpi í Dýraíirbi átti; Gizur heitinn var hans sonur; — þribju
hans systur átti síra Halldór Einarsson, sem var í Selárdal, fabir
síraBjarna, sem nú er þar, [s« eð var bráðir sira Teits
Halldórs-sonar i Gttfudal5. — f>ar er sá ætthríngur Gubrúnar
Björns-dóttur úti.

Systir Gubrúnar var Solveig, mó&ir Ilannesar Olafssonar í
Hvammi í Kjós, hann var maSur Sesselju Olafsdóttur. [ þeirra
son Jóti, og þau fleiri sysliin6.

Önnur systir Gubrúnar var Sigrí&ur, mófeir Björns
Bjarn-arsonar vestra.

Nú er á enda um þær iij laundætur Björns þorleifssonar, sá
er átti Vatnsfjörb; hans kvinna var hustrú Olöf Loptsdóttir, systir
þorvarbs á Möferuvöllum, scm biskup Jón Geriksson I&t aflífa, og
Olafs, afa Torfa í Klofa, og liustrú Sophíu. þeir bræbur erfbu
og fcngu í heimanfylgju XII hundrufe hundraba hver fyrir sig,
og þar í LX° í smjori livcr um sig. þær systur þar í móti afc
réttri tiltölu eins.

29. Mófeir þessa Björns þorleifssonar var Vatnsfjarbar-Krist-

þcssu nafni bæta afskriptirnar við, og svo dætrunum.

3) «’sá sira Jdn drukknaði", bætir við Oddur biskup.

4) f stað þcss scm frá merkinu [ cr, liefir s/ra Jón Erlendssou og aðrar

afskriptir þctta: "Anna, scm átti síra Jdn beitinn Vigfússon, og Ilallbjörg
undir Múla á Skálmarnesi, sem Jjorleifur Jönsson átti. Bfirn Hanncsar
Björnssonar: Eggert og tílafur, dætur: Jiórunii, scm Gisli licitinn
Björns-son álti, Ilagneiður, sem Jón heitinn Sigurðsson átti, og Steinunn, scm
Árni Gislason (á Hólmi) átti".

4-ð) frá [ er eptir síra Jtíni Erlendssyni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0070.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free