- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
190

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

skulum vér nú geta þess. Vill og svo vel til, ab vfer getuni ákvebifc
þaÖ meb nœgri vissu. Ari frdfei segir í formálanum fyrir Noregs
konúnga sögum sínum, afe 200 vetra (stúr) hafi lifeit frá því afe land
var numife, og til þess menn tæki liör sögur afe rita; en þafe verfer
þá svo sem 1120—1130; kcmr þafe heim vife þafe, sem scgir, afe Ari
frdfei liafi fyrstr ritafe hér á landi á norrænu máli. En afe aptan
má einskorfea tímann eptir sögn Sturlúngu; þar segir (2. 17) afe
vife andlát Brands biskups (1201) hafi hér á landi verife lokife afe
skrifa Islcntlínga sögur. |>afe er því á svosem 70—80 ára fresti,
afe allar Islendínga sögur cru skrásettar, efer allr þorri þeirra,
milii 1020 og 1200; um þau aldamótin var öllu lokife. Nú geta
menn af þessu séfe, hvafe lánga stund sögurnar gengu í manna
munni, áfer þær yrfei skrásettar, og eru rctt bundrafe ár frá
Iok-um sögualciarinnar, og til þess menn fyrst byrjufeu afe rita sögur
(1030—1130), efea svo scm þrír mannsaidrar. En réttast cr afe
teija frá 1030, því fyr en þá gátu ekki sögurnar verife fullgerfear
í munni manna, afe sú öld var úr garfei gengin, sem þær bljófea
um. þessi hundrafe ára öld (1030—1130) er nú mjög merkileg,
því á henni færfeu menn í sögur þafe, sem gerzt haffei öldina næstu
á undan, og skipufeu öllu nifer. þ>afe má nærri geta, afe menn
hafa verife sólgnir í afe heyra bæfei og segja sögur í þann tíma.

Nú kemr þá ritöldin (1120—1200). Mönnum kann afe
virfe-ast 70—80 ár nokkufe stuttr tfmi, afe rita svo margar sögur, og
þó er ekki svo. þetta var aufegcrt þegar fyrst var kominn
rek-spölrinn á; afe rita upp sögur eptir minni gekk reiprennandi, þar
setn menn kunnu jafn vel. þá var líka mátulega lángt frá lifeife,
og minnife ekki enn farife afe förlast; en á 13. öld er varla vife
öferu afe búazt, en mönnum hafi verife farife afe glcymast surnt lrvafe.

Á þrettándu öld höldum vér og afe fáar nýjar sögur hali
verife skrifafear, itvorki af Íslendíngum efer Noregs konúngum, en
ínikife voru sÖgur auknar og enclrba;ttar á þeirri öld, cinkum
Nor-egs konúnga sögur, svo sem ]>egar Snorri skeytti saman sögu
Ara og Eiríks Oddssonar, og jók ymsu vife sjálfr, og ber sú bdk
sífean nafnSnorra; en þ(5 eru allar Noregs konúnga sögur runnar
frá Ara.

Sama er nú afe segja um Islendínga sögur. Sturla
J>e5rfear-son og Styrmir fr<5fei og ymsir aferir bandléku, og juku og
endr-bættu, sem sjá má, ymsar Islendínga sögur. Mefeal annars er
Sturlu getife í Grettis sögu Og Eyrbyggju, og cru þö báfear ritafear

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0204.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free