- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
286

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

Af þeim, sem lancl námu fyrir austan Fljót, skulum vér a&
lykt-um ab eins nefna Ás gerði, dðttur Asks liins dmálga. Haraldr liinn
hárfagri hafbi iátib drepaOfeig bánda hennar, ágætan mann (hersi) í
Baumsdal. Ásgerbr f<5r til Islands meb þorgeir gollni, son sinn, og
J>(5r(51f, bróbur sinn. Sffean giptist Ásgerbr annab sinn, hér á landi, og
átti þorgeir hinn hörbska, er híngab kom úr þrándheimi, og bj<5 í
Ilolti undir Eyjafjöllum. Holta-þdrir var þeirra son, þorgeir
skorar-geir var hans sonr, enNjáll var son þorgeirs gollnis; voru þeir
bræbr-ángar, Njáll ogþorgeir skorargeir, þd Njáll væri þeirra miklu eldri.
þvf fylgbi þorgeir skorargeir og svo vel Kára ab hefndinni eptir
Njáls-brennu, ab liann var Njáli skyldastr. þeir febgar, Holta-þárir
og Skorargeir, liafa án efa haft goborb fyrir austan Fljdt (Landn. 5.
2). Merkilegt er þab, ab Njála kallar Ásgerbi md&ur Njáls, þar sem
])d er víst, ab hún var amma hans, og mdbir Gollnis, en þdrdlf
kallar hún fö&ur GoIInis (Njála kap. 20).

Enn má til greina af landnámsmönnum Ásgeir kneif, Óleifs son
hins hvíta, en ddtturson þorsteins haugabrjdts, þvf frá Ásgeiri eru
komnir tveir bisknpar á landi hfer: Jdn biskup hinn helgi og
þor-lákr biskup. Ásgeir er talinn lángafi Jdns biskups Ogmundssonar
(Ásgeir — þorkell — Ögmundr — Jdn); sé hér engum lib úr
sleppt, þá hlýtr Ásgeir ab hafa komib mjög seint út, og eptir
landnám, því Jdn biskup er fæddr 1052 en andabist 1121.

Síbast af öllu Siibrlandi varb numin Ámessýsla, milli
þjdrs-ár ab austan og Ölfusár ab snnnan; en |)d sí&ast ab nebanverbu,
en fyrst Hrepparnir og upp um hérabib. þess skulum vör því fyrst
geta, meb því Ifka a& |)ab er ein ætt ínikil og ágæt, er þab hérab
nam allt, og miklir menn eru síban komnir frá. Ölver barnakarl
hét mabr ágætr í Noregi, hanti var kominn frá Vikari konúngi
(Vatnar — Snjallr — Einar — Ölver), en Vikar var fornkonúngr
á Ögbum, er því ekki umtalsmál ab Ölver helir verib hersborinn
þar, en konúngborinn þegar fram sdtti, sem vant er í fornum ættum.
Ölver átti og systur, er Önddtt hét, en hana átti Hrdlfr hersir á
Ögbum, og var Stetndlfr hinn lági þeirra sonr, en Ástrí&r ddttir,
er átti Kjallakr hinn gamli, sonr Bjarnar austræna. Ddttur ÖIvis átti
Nadcloddr, brd&ir Yxna-þdris, en hann var af Ögbum. Ölver var
kalla&r barnakarl; segir svo, a& þa& kæmi af því, ab hann vildi
eigi láta henda böm á spjdtsoddum, sem víkínga sibr var ])á til.
Nú er tvent til: ab Ölver sé kalla&r svo sökum fjölskyldu þeirrar
sem af honum er komin, á Iíkan hátt og mcnn nefndu Bama-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0300.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free