- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
323

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

37 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

grími hinn fyrsta vetr, og fökk Geir á þeim sama vetri þórunnar
Skallagrfmsdóttur, en Blund-Ketill var sonr Geirs, og ætti hann því
ab vera fæddr nálægt 914. þa& ver&r nú ekki þ<5 varifi, ab
Blund-Ketill er nokkub gamall mabr til aö vera dótturson Skallagríms;
þab rnætti og tilfæra eitt og annab m(5ti |>ví, en þab ])<5 hib lielzta,
ab Egils er alls ekki getib vib eptirmálin nm brennu
Blund-Ketils, og er |>ab þ<5 ólíklegt, eptir skapi Egils, ab liann mundi
sitja slíkt af stokki, og láta Túngu-Odd hafa slíkt ofrfki í frammi
ab <5sekju. J>ab er víst ab betr færi allt, ef menn setti svo, ab
Blund-Ketill væri fyrri konu barn Geirs hins aubga, og væri hann
fæddr í Noregi. Haíi þeir febgar Ketill blundr og Geir komib út
meban þ(5r<5lfr var utan, um 912 í fyrsta lagi, þá getr Blund-Ketill
meb engu rudti hafa verib meir en limmtugr, ebr þ<5 tæplega ])ab,
er hann brann; en ver höldum víst, ab hann hafi miklu eldri
mabr verib; er þá annabhvort, ab aíi hans liaíi fyr komib út, en
f Eiglu segir, eba hann er ekki barn þórunnar Skallagrfmsdóttur.
Hænsa-þóris saga nær nú ekki nema yfir þau misserin sem brennan
varb, og næsta árib á eptir, eba svo sem ])ví svarar (964— 965).

þab er merkilegt, ab Ara, svo vitran mann, gat raisminnt svo,
ab ])ab væri þorkell Blund-Ketilsson, er inni brann. Af útkomu
þeirra Geirs og Ketils blunds er hægt ab sjá, ab ])ab getr ekki
haft stab eptir aldri þeirra febga, og |)ó er nefndr í Laxdælu
(kap. 7) þorkell Blundketilsson, fabir líersteins. I ættinni voru nú
svo margir Katlar, og allir voru kendir vib Blund, svo aubvelt var
ab víxla nöfnunum, en ])ó er þetta vottr þess, ab ættarmót er á
sögnum Ara fróba og Laxdælu, enda er hvortveggja úr Breibafirbi.

Nú var þá bremia Blund-Ketils 964, en vetri síbar
vígsókn-irnar á þíngi, og fjórbúngsdóinar settir (965). Dómarnir hetu svo:
Breiblirbíngadómr, Eyíirbíngadómr, Rángæíngadómr og
Austlirb-íngadómr. Skyldu sakir koma í þann dóm, er sá átti þíngfesti í,
er mál var höfbab á hendr, en ekki var haft tillit til livar hann
hafbi bústab. Hefbi til ab mynda Austfirbíngr gjörzt þíngmabr
Snorra, svo átti ab sækja mál hans í Breibfirbíngadóm, enda var
og ríkt á lagt, ab segja rfett til þíngfesti sinnar. Hver gobi skyldi
nefna mann í dóm, en dómarnir voru fjórir, og var því ferföld
dómnefna, en í liverjum dómi sátu 36 menn, þrennar tylftir.

Meb ])ví Túngu-Oddr er svo mjög vibribinn ])etta brennumál,
þá höfum ví’i’ látib bíba ab segja frá, livar hann kemr víbar vib
sogur, en talib ab eins ætt lians ab framan; en hann var f frænd-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0337.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free