- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
369

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATALi í ÍSLENDÍNÖA SÖGHM. ’.{<>«)

sonr Steingríms, eins og sonr Gríms, og Kolli er nai’n, sem mjög
er títt í þessari ætt. Frá Steingrími er mikil ætt. Oddr múnkr
var í beinan karllegg áttundi maör frá honum.

I Norölendíngafjóröilngi er fyrst aö tala um Miöliröínga.
Uin þetta leiti höfum vér nú tvær sögur þaÖan: Kormaks isogu og
þórÖar sögu lireÖu; vér munum í fáni oröum geta beggja. Svo
er hér og Miöfjaröar-Skeggi; af honum er engin saga sérílagi,
6li hann kemr viö geysi-margar sögur. Hér liggr þá fyrir aö
ákveöa svo vandlega sem verör aldr Skeggja, mest til þcss, aö
ljóst veröi sambandiö rnilli lians og þóröar sögu hreÖu. Vér höfum
áÖr gctiö þess, aö Skeggi mundi ekki fæddr síöar, en svosem
890, og tökum vér einkum rök til þessa af aldri barna lians, cör
1 >6 lielzt dætra hans tvcggja; því Ilrdönyju, ddttur lians, átti
þórör gellir, og meö henni átti þdrör alla sonit sína, cn vcr
höfum söö, aö synir þórÖar voru gainlir, er kristni kom á Island,
og börn bans eru fædd á árunum 930—940. þorbjörgu, aöra
dóttur Skeggja, átti Ásbjörn Haröarson. En IiörÖr var skipveri
Auöar hinnar djúpauögu, og verÖr þctta fullt svo snemmt, sem
hitt. Ingibjörgu, ddttur þorbjargar, átti Illugi hinn svarti, svo
Skeggi er lángaíi Hcrmundar og Gunnlaugs ormstúngu, cn ali
Eyj-úlfs hins grá og þorkels kugga, og er þaö því auösætt, aö liann
hlýtr aö vera fæddr laungu nokkuÖ fyrir aldamótin (900), en aö
aptan vcrör aÖ gæta þcss, aö vcr vitum af áreiöanlegum sögum,
aö Skeggi lii’Öi fram undir 960, en þá muu hann þó liafa veriö
niaÖr vel sjötugr, en hvergi vitum vér heldr aÖ hann komi viÖ
sögur eptir 960, ncma í þórÖar sögu hrefeu; en vife sÖgur þar
aö framan kemr hann opt. I Landnámu er hann talinn meö mestu
höföíngjuni á landi þá er alþíngi var sett (930). Ekki laungu sfÖar
veitti hann þorgrími hærukoll móti Flosa ( Árnesi (hérumbil 940);
Sleitii-llelga gjöröi hann og sekan um stukl á alþíngi, en á meöan
Skeggi var á þíngi veittu þeir Austmcnn atför Hrómundi halta,
°g féll Hrómundr. þetta mun hal’a veriö skönimu eptir 950, því
Vilrla muu ])aö annaÖ en laus sögn, aö Hásteinn, sonr Ilrómundar,
hali síÖan fallife á Orminum lánga (Landu. 2.33; Fm. s. III.
142-I þætti Hrómundar segir, aö Skeggi byggi ])á á
Skcggja-"’öfeutvi, er þctta vav, en enga sönnun vitum vfcv á því; hann bjó
alla stund áReykjum. þaö ev enn fvemv sagt, aö Skeggi fóstvaöi
þorleif jarlaskáld, scgir svo í þætti þorleifs. í Svarfdælu getr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0383.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free