- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
401

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖtíUM.

401

vó Áskel, varb síbar sekr af vígi Hrdars, og s&st því ab þab var
nokkru fyr. Víg Hróars 1111111 og víst liafa orbib laungu nokkub
eptir 970, því llámundr, sonr lians, var þá vaxinn til liefnda. Vér
þorum ekki ab byggja neitt á sögunni um þá Geira og sonu lians;
lmn stendr í nokkub lausu sambandi vib tímataiib í sögunni; þó
segir, ab þab yrbi eptir víg Áskels go&a, og ab þorkell Geirason
væri á aldv vib Ofeig í Skövbum, en ólíklegt ev þó ab þetta geti
vevib satt, og ab þab hafi gjövzt eptir 970, því þá hyggjum vér víst
ab Geiri hati Iilotib ab vera kominn vestr. Um aldr Skútu vitum
vér þab, ab hann mun liafa Iifab fram undir 990, og rábum þab
helzt af því, ab hann átti dóttur Víga-Glúms. Deilur þeirra Glúins
og Skútu 111111111 hafa orbib næstu vetrna eptir 980, því Eyjúlfr
Valgerbarson var þá enn á líli, er þær deilur hófust, en allt
gjörbist þetta þó fyrir Hrísateigsbardaga, enda lifbi Skúta heldr
ekki allfá vetr síban. Hann átti mjög óvinveitt vib höfbíngja hér
á landi , bæbi Víga-Glúm og þorgeir Ljósvetnínga goba, og
þór-odd á Hjalla í Olfusi; þeir þóroddr og þorgeir sendu opt menn
til höfubs lionum; niá af því marka livaba mikilmenni Skúta
var, ab hann skyldi lengi standast fjandskap slíkra manna. þab
varb þó loks, ab rábum þórodds á Hjalla, ab þeir þórissynir vógu
Skútu í jarbhúsi sínu óvaran og meb svikum (11111 990). þó hélzt
Reykdæla goborb enn í þessari ætt. þegar brennumálib varb (1012)
voru þeir uppi: Kolr, sonr Víga-Skútu, og’ þeir bróbursynir Skútu :
Eyvindr og Askell þorkelssynir, Áskelssonar goba: Askeil 1111111
l’ó liafa verib fyrir þeim bræbrum, og farib meb goborbib á
þíng-inu. Eyjúli’v Bölvevksson véb Flosa ab segjast í þíng meb Ásl iatli,
svo hinuni skyldi skjátlast ab láta niálib koma í réttan dóm.

Mesta forneskjuætt í þessu þíngi er ætt þóvis snepils, ev
kominn var af Hrafnistumönnum, og út kom híngab til lands meb
"jálmun-Gauti. Hann nam fyrst Köldukinn, en síban Fnjóskadal.
Um þab leiti ab alþíng var sett muuu þeir hafa vevib uppi syniv
hans: Ovmv töskubakv og þorkell svarti, tengdafabir þorgeirs
^jósvetníngagoba; af þeim bræbrum hyggjum vér ab þorkell hafi
verib merkastr, og blótmabr mikill 1111111 liann liafa verib.
Athuga-vevt ev þab, ab fabiv hans lcallabi bæ sinn í Lundi, og liafbi þar
blót mikil, en sonv hans nefndi bæ sinn í Hleibrargarbi, og minnir

"arnið hclir gengið í ællimii, eiula scgir a8 Jitírir þessi væri í a’tt við

K)’firðíngaj œilimi vér lielzt aö liann liali vcrið koniinn fríi Kalli fidska

1 Skaptúrþingi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0415.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free