- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
426

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

sex Iiin fyrstu ár cptir dauba Gráfeldar, ab Hákou var skattskyldr
Dönum, og losaöist Noregr alveg undan yfirdrottnan Danakonúngs
árib 975 eör vetri síbar, og má vel vera, fyrst aí) svona fcllr
saman, ab þetta hafi einmitt gefit) tilefni til aö sumir töldu ríkisár
Gunnhildarsona fram á þafe ár; en síban var Hákon 20 vctr
ein-valdr yfir Noregi cndilaungum.

Um ajdr Olafs Tryggvasonar eru og tvœr sagnir: Annálar
íslenzkir segja hann fæddan 969, og væri hann 26 ára er hann
kom í Noreg, og í sögu Odds múnks, kap. 15, er og vitnaö til
þeirrar sögu. En bábir þeir Ari og Sæmundr segir Oddr ab hafi
talið svo, ab liann væri þá þrjátigi og tveggja ára, og væri hann
því fæddr árib 963; og nú getum vér séb af sögum, aö dráp
Tryggva muni og hafa orbib þetta ár, en ekki síbar, svo sem af
utanferb Rúts, sem ckki getr hafa orbib síbar cn 963, en þá var
Ilaraldr gráfeldr fVík, og hlýtr því Tryggvi ab hafa verib daubr
þá; cnda mun og dráp lians eílaust standa í nákvæmu sambandi
vib dráp Sigurbar jarls, sem varb um haustib 962, og þykir sein
sjá megi af sögunum, ab ekki liafi nema vctrinn libib milli dráps
þeirra; en þab var um vor ab Tryggvi var drepinn. þessi æíiár
Olafs konúngs eru nú talin svo: hann var 9 vetra. er hann kom
í Garba (963—972); þar var hann abra 9 vetr (972—981), en
síban 3 á Vindlandi (981—984), en síban eru þeir 11 vetr, er liann
var áírlandi 1 og herjabi um öll Vestrlönd, og Valland og Saxland
(984—995). Af þessu má nú sjá, ab Olafr getr ekki Iiafa verib meb
vib Danavirki 975, þvíþá var hann ckki meir en 12 vetra. J><5 er
allt um æsku lians nokkub blandib. I því, sem til er fært af
kvæbi2 Hallfrebar, er alls ckki getib um hraknínga lians í æsku,
né um veru lians í Görbum eba á Vindlandi, heldr ab eins getib
veru hans fyrir vestan haf, og ab hann hafi herjab um mörg
lönd: ab uH<51mi" (vib Borgundarhölm); á Skáneyju; á Jamta,
Vinda, Gota; fyrir sunnan líeibabý; á Saxa, Frísa, Flæmíngja; á
Engla, Norbymbra, Skota, Ira, Vali, Brcta og á Mön. Fremr segir
ekki í kvæbi llallfrebar; en öll önnur kvæbi um Olaf konúng, sem
Rekstcfja, cru orkt laungu eptir hans dag. Nú er þab
athuga-vert, ab öll ætt Olafs Tryggvasonar kcmr frá írlandi til Noregs;
þaban kom Tryggvi, fabir hans, sein segir í kvæbi Guttorms

’) 1 Odds siigu niúnks bls. 22 h a5 lcsa XI fyrlr IX.

2) Sú Olafsdrápa, sem eignuð er Hallfrcði i konúngabcik í Stokkhdlmi. og

Sveinbjörn Kgilsson lcl prcnla, cr 6n efa orkt laungu siðar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0440.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free