- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
534

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

534

STUItLA LÖGMAÐUll Í’ÓRÐARSON.

Sturlu liafa hundrab hundra&a hvom, en 80 hundruö hvorn: þdrí)
og Guttorm. Valger&ur liaf&i hundra& hundra&a, en hvor hinna
dætra hans 40 hundruö. Sturla haf&i Eyri dr skipti, og skyldi
hann þá þegar taka vi& bdi. Sama ár öndu&ust þeir Gu&mundur
byskup Arason og Magnds byskup Gissurarson.

þorleifur þdr&arson f Gör&um haf&i fundi& Sturlu
Sighvats-son, og gengizt undir ailt, sem liann vildi vera iáta, ])egar Sturla
kom fyrst til Reykjaholts og rak Snorra af eignum sfnum. þenna
vetur gjör&ist fjandskapur milli þeirra Sturlu, þdtti þorleifi íllt,
er hann var& a& vera lestama&ur Sturlu, og flytja a& honum af
Su&umesjum mjöl og skrei& og anna&, er Sturla þurfti í bd sitt.
þegar Snorri frjetti þa&, fdr hann a& austan su&ur á Nes. Söfnu&u
þeir þorleifur þá ii&i, og fengu fjögur hundruö manna. þar var meö
þeim Ólafur þdrÖarson, hann bjd þá áBorg, og hafÖi flutt sig þangað
tír Hvammi aö rá&i Snorra. þegar Stuiia frjetti li&safna&inn, stefndi
liann a& sjer mönnum a& vestan og nor&an, og um Borgarfjör&,
og haf&i liann fimm hundru& manna. þdtti þeim þorleifi ])á ekki fært
a& rí&a a& Sturlu. Rei& Snorri þá frá flokkinuin og su&ur á Nes
og þa&an austur, því hann viidi gæta þess að koma ekki á vald
Sturlu. Stuiia reið með flokk sinn til mdts við þoiieif, varö fundur
þeirra í Bæ, fjellu margir menn af þorleifi, en fjöldi varÖ sár.
Komust þeir þorieifur og hinir höí’ðingjarnir í kirkju, og gengu
á vald Stuiiu morguninn eptir, og seldu honum allir sjálfdæmi.
Gjör&i hann þá utan um sumari& þorleif og Ólaf og enn fleiri.
Um vori& seldi Sturla af hendi Reykjahoit, og gjörfei bd afe
Saufea-felii í Dölum. þeir fdru utan um sumarife, Snorri, þorleifur og
Ólafur og þdr&ur kakali.

14. Yiðureign Sturlu Sighvatssonar við Gissur og Kolbcin unga.

Stuiia sat afe Saufeafelli um sumarife, og var fár til
Stafear-Böfevars og annara sona þdrfear, þdtti honum þeir mjög hafa
hall-azt undir Snorra í skiptum þeirra frænda. þeir Böfevar fundust
á vegum um haustife, og fdr þá álitlega me& þeim, en sí&ar um
hausti& var Bö&var a& Sau&afelli, og samdist þá vel mefe þeim.
Um jdlaföstu fdru þeir Sturla og þdrfeur, þdrfearsynir, til
Saufea-fells, og tdk Sturla þeim þá vel, og hjet afe gjöra þá afe
sæmdar-mönnum, ef þeir kynnu til afe gæta. Eptir þetta veitti Sturla
þdrfearson nal’na sínuin afe málum, þangafe til hann fjell á Örlyg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0548.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free