- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
581

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGAIARUR ÞÓRÐARSON.

r»8i

Snjallr má Eirílcr öllu
(alldýr konungr) stýra
(y&ar ]>roski gengr öskum)
einart vi& guí) hreinan1.
þaö er í fljdtu áliti ekki gott að skilja, hvab því hefur valdiö, at>
Ilákonko nungur haffei Iagt svo mikinn fjandskap á Sturlu þör&arson,
aí) Magnús konungur þor&i vaiia vib sitt eindœmi afe taka liann í
sátt, því varla er Iiœgt afe sjá þafe á sögum þeim, sem ntí eru
til, afe Sturla liaíi verife meir sakbitinn vife konung, en allur þorri
hinna íslenzku höffeingja, sem vildu allílestir, svo Iengi sem þeir
gátu, kornast hjá, afe landife yrfei skattgilt, þd afe þeir á hinn
bög-inn mefe sunduiiyndi sfnu og ofurkappi yrfeu þess ollandi, afe ekki
gat öferu vísi farife. Sturla haffei reyndar, ásamt öferum, er þórfeur
kakali skipafei yfir hjerufe, sett sig á móti konungs skipun á
hjer-öfeum 1252, haffei mefe Rafni farife afe þorgilsi, og rekife bann af
hjerafei, og ekki sæzt vife hann fyrri en hann liætti afe kalla til
Borgarfjarfear, hann haffei og verife í afeförum vife Gissur, en haffei
sætzt vife liann og bundife sáttina mefe mægfeum, þegar Gissur var
kominn í óvináttu vife Henrek byskup, svo afe ráfea má, afe Gissur
hefur þá verife farinn afe skeyta minna konungsmálum. Eptir þafe
veitti Stuiia þorgilsi, ])egar hann barfeist til hjerafes f Skagafirfei
móti þeim Rafni og Eyjólli, sem þá voru hinir kærustu vinir
Henreks byskups. Auk ])essa haffei Stuiia vakife þessa seinustu
styrjöld móti Rafni, sem haffei bezt fylgt konungsmálum vife
Is-lendinga mefe Iiallvarfei, og var ])vf, eins og nærri má geta, f
hin-um mestu kærleikum vife Noregshöffeingja. Stuiia liaffei auk ])ess
berlega sagt á sáttarfundinum vife Ilenrek byskup, afe liann vildi
ekki konungs skipun á hjerufeum, og ætífe verife óftís afe fara utan
og leggja mál sín á konungsdóm, t. a. m. fyrir bardagann á
þver-áreyrum. Rafn haffei og lengi verife hinn mesti óvinur hans, og
liefur hann sjálfsagt afflutt hann mjög vife Hallvarfe, því Rafn
vissi, afe engi mundi standa sjer á sporfei vestanlands, ef Sturla
va;ri sigr.ifeur, og víst er þafe, afe Sturla kenndi cinkum Rafni, afe
hann haffei verife svo mjög afíluttur vife konung, og þetta allt, er
ntí var talife, virfeist reyndar nóg til þess, afe Hákon konungur
fengi óvild á honum.

’) Hrauslr þengils son! (þór) liafil fcngit dútlur hfila licilags þjóðkonungs;
gnð rcifir þik gœfugnótt; Snjallr Eirikr mfi stj’ra öllu cinart við lireinan
guð. AlUlji’ konungr! yðar þroski gengr (at) (ískum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0595.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free