- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
594

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

5!>4 STUIILA LÖGMADUR Í’ÓRDAKSON.

Hann var kcisari 19 vctur og 20, en eptir liann fjel! nifeur
keis-aradóinuiinn, og engi hefur verib sííian, þar til er þessi bók var
samansett, og Magrnís liafbi konungur verib að Norcgi tvo vetur,
síSan Hákon konungur fór vestur um haf." Fribrekur keisari annar
andabist 1258, og var enginn kcisari eptir hann, ab minnsta kosti
ekki ncma ab nafninu, þangaf) til Rudolph af Habsburg kom til
ríkis 1273, cn sagan segir enn nákvœmar, ab Magnús hafi verib
konungur tvo vetur eptir ab Hákon fabir lians fór vestur um haf.
Sturla hefur því, eins og lfka scnnilegast er, ritab Hákonarsögu í
fyrstu utanferb sinni, og lokií) vib hana áfeur en hann f<5r út 1265.

-15. Hagnússaga lagabætis.

J>essi saga, sem er hin seinasta, er menn vita ab samin liefur
verib um hina fornu Noregskonunga, ernútýnd, nema tvö lítil brot,
sem prentub eru aptan vib Hákonarsögu í 10. bindi
afFornmanna-sögum. Hib fyrra brotib segir frá samningum vib Skottakonung
1264 til ab setja frib milli landa. þar segir og frá því, er
Hall-varbur gullskór kom utan af íslandi, og sagbi þau tíbindi, ab allir
Islendingar höfbu ])á vikizt undir hlýbni vib Magnúa konung, og
bætir Sturla því vib: „Hafa síban lslendingar aldregi í mdti mælt
ab hlýba bobi og banni Magnús konungs". þab cr nú ekki liægt
ab rába af þessu, nær Sturla liafi ritab sögu Magnús konungs,
en ])<5 cr svo ab sjá, ab hjer sje litib yfir langt bil af ríkisstjdrn
hans. Hib seinna brotib nær frá 1272 til 1278, og cr fyrst
getib þess, er Magnús konungur lá í sdtt 1272, síban cr talab
um fund þeirra konunganna Magnúsar og Valditnars
Svía-kon-ungs í Sarpsborg um mibföstu. l>ess cr og getib, er Magnús
konungur var í Björgvin sama sumar og Ijet gcfa syni sínum
Eiríki konungs nafn, en Hákoni hertoga nafn. þar voru þá ílestir
höfbingjar í landinu, en brotib liœttir ábur en sagan fer ab scgja
frá stabamálum, sem ])á voru rædd og’ útkljáb fyrir konungi og
erkibyskupi. I>ab má ])(> sjá af þcssu broti, ab þab er ekki
öldungis rjett, er stendur í Sturlungu III. 306, ab Sturla ltafi sett
saman sögtt Magnús konungs í annari utanferb sinni, þab er ab
skilja: Sturla hefur líklega byrjab ab rita söguna í þessari
utan-ferb, cn hann hefur án cfa ekki hætt í mibju kali, heldur haldib
sögunni áfram þangab til ab Magnús konungur andabist. — þab
er víst af hendingu, ab engin vísa kernur fyrir í þessum brotum úr
Magnús sögu, því sjálfsagt þykir mjer, ab Sturla Itafi tckib mikib

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0608.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free