- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
643

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

G-IN RITGJÖRÐ JÓNS GIZURARSONAR.

lífi, eba ekki seinna en 1646. Á einum staíi nefnír höfundurinn
(II, 3) „síra Bjarna, sein hölt Sclárdal"; af því má rá&a, a& síra
Bjarni sá liafi veriö annabhvort andabur, e&a frá Sclárdal, þegar
ritgjör&in var samin, en vör vitum ekki greinilegar um þenna
síra Bjama, en ab liann hafi vcri<) á lífi 1635, e&a jafnvel þar
eptir. j>ctta ber því ab sama brunni, ab ritgjör&in muni vera
samin 1644 eba 1645.

Eg hefi skipt ritgjör&inni í þrjá kafla, og kemur þab af þeim
rökum, ab mbr virbist nokkur munur á þeim sín á milli. Fyrsti
kaflinn, um Stephán biskup og Ögmund, og um hina fomu
hiif-ubsmenn, nœr ab eins um katólsku öldina, og endar meb nokkru
yfirliti yfir gömlu sibina. þessi kafli er ])ví einskonar heild
sfirí-lagi, og er mestallur tekinn eptir ritgjörbinni frá 1593, nema
frásögnin um vibureign Bjarnar Gubnasonar og Ögmundar
(rctt-ara: Stepháns) biskups, sem mun vera tekin cptir sögusögn.

Annar kaflinn skilur sig frá þeim fyrsta meb því, ab þar
segir mest frá þeim biskupum sem fylgbu nýja sibnum: Gizuri
biskupi og Martcini biskupi, og frá Daba bdnda í Sndksdal. Vib
cndann í þessum kafla liefir höfundurinn sett „Finis", og befir
því einhvcrntíma œtlab ab liætta þar. þessi kafii lýsir því sjálfur,
ab höfundurinn hefir haft fyrir s&r skrifub skýrtcini. Fyrst hefir
liann skotib inní þenna kafla því, sem eptir var af ritgjörbinni frá
1593. þar sem liann segir um Gizur biskup Einarsson (II, 4):
ab hann (Gizur) liafi „aldrei þegib svo lítib, ab liann hafi þaí> ei
skrifab, og aldrei miblab og lofab svo Iitlu ab hann skrifabi eklci",
])á ræb eg á þcssum orbum, ab höfundurinn hati þar haft fyrir
sér brbfabók eptir Gizur sjálfan, því bröfabækur lians hafa án
efa gengib til ættmanna hans og geymzt þar um lángan tíma.
Ræfill af einni slíkri brcfabók hans cr enn til í safni Árna, og
afskript af henni, ckki nákvæm (A. Magn. 266. Fol.), sem þcir
hafa notab fcbgarnir, Finnur og Ilanncs biskupar, því svo er ab
sjá sem þeir hafi ckki þekkt frumritib; en þetta frumrit sjálft
hafbi Árni Magníísson fengib ab láni frá síra Ilannesi í Reykholti
llallddrssyni, Jónssonar, Böbvarssonar, Jónssonar prdfasts
Einars-sonar, bróbur Gizurar biskups. Brefabók þcssi hcfir inni ab halda
bæbi br&f biskups og dagbækur og reiknínga bans um smátt og
stórt, og cr vonanda ab ckki líbi á laungu þar til hún verbur
prentub og ])armcb frelsub frá eybileggíngu, ])ví hún er nú ví&a

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0657.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free