- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
651

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(5(iO RITGJÖliÐ JÓNS GIZUKAllSONAR.



amma Gizurar biskups, liaíi verib launddttir Einars þorleifssonar,
en segir ekki livar J<5n hafi ritab þetta; þetta er og sagt hér í
ritgjör&inni (II, 1 og 4), en a& ö&ru leyti er svo að sjá, sem
Finnur biskup liafi heimfært ritgjörb þessa til Egils bdnda, föSur
Jóns pr. Egilssonar, eins og fyr var getiö, eba ab minnsta kosti
haldií) hún væri af þeim toga spunnin.

þau liandrit, sem eg hefi liaft fyrir raör vif) prentun
rit-gjör&ar þessarar, eru:

1. Ilandritib Nr. 215 í arkarbroti í safni Árna Magnússonar
á sívala turni. þar hefir Árni Magnússon ritab á miSa, sem
límdur er innan á fremra spjaldií), þetta:

„Um Stephán biskup
Augmund biskup og
Gissur biskup, varia lectu digna.

Item um Martein biskuþ og

Ættartala frá Eggert Eggertssyni.

Allt meb hendi J<5ns Gissurssonar, og tekiö úr b(5k, er eg
fékk af þorláki sál. þórbarsyni, de quo libro alibi uberius dictum
vide". þessi b<5k er nú 46 bla&síöur í arkarbroti, og er frumrit
höfundarins, svo því er fylgt hér aö öllu leyti nema ab
stafsetn-íngu til, og a& því, a& hér eru settar skiptíngar í kafla og í
kapítula, þeim lil hæg&arauka sem kynni skýrskota til þcssarar
ritgjör&ar. — þorlákur þór&arson, sein fengi& hefir Árna
Magnús-syni handrit þetla, er án efa þorlákur sonur þór&ar biskups,
skólameistari í Skálholti, hann anda&ist 1697, 22 ára gamall (Espól.
Árb. vin, 58). Iiandrit þetta mun því vera komi& upphafiega frá
Brynjólfi biskupi, og hefir þa& veri& sögusafn, sem Árni
Magnús-son hefir teki& í sundur í parta.

2. IIandriti& Nr. 216 í arkarbroti í safni Árna. Á mi&a, sem
límdur cr innan á fremra spjaldi&, hefir Árni sjálfur rita& þetta:

„Um Stcphán biskup
Augmund biskup og
Gissitr biskup, varia lectu digna.

Item um Martein biskup og

ættartala frá Eggert Eggertssyni.
Allt me& hcndi síra Jóns Erlíngssonar [rétt. Erlendssonar] og
teki& úr bók frá Brimnessvölhnn, er Margrét Magnúsdóttir fckk af
Sigur&i Björnssyni lögmanni". — þctta handrit er á 97 blaösí&um
í arkarbroti, skrifaö me& hendi síra Jóns Erlendssonar í Villínga-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0665.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free