- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
673

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IUTGJÖKÐ JÓNS GIZUKAIlSONAIi.

««7

Fœvbi hann í feldi blá
fálkann hvíta skildi á,
hver mann af því hugsa má
hans muni eklu ættin smá.
Eptir þab Loptur ríki hafbi gipt þessa Kristfnu, sem áfeur er getife,
gipti hann sig annari kvinnu, og er sagt þau hali átt, mefeal annara
sinna barna, dðttur, sú er nefnd Olöf Loptsddttir, mjög skaphörfe,
mikilhæf kvinna; hún giptist Birni þorleifssyni, og áttu nokkur
börn saman, og er þessara helzt getife: — þeirra synir hötu svo:
þorleifur Björnsson og Einar, sem utanlands skal hafa andazt og
átti afe verfea hirfestjóri; þeirra dóttir hefir lieitife Solveig, hún bjó
fyrst á IIóli, átti þar barn í frillúlífi, giptist sífean Páli Jónssyni,
sem veginn var á Öndverfeareyri; þó er göfugt ættsprengi af þeini
komife. Áfeur Björn þessi giptist Olöfu, átti hann tvö laungetin
börn: Jón, kallafeur Dan, bjó á Ilrafnseyri í Arnarfirfei, hverja
hann gaf Skálholti á deyjanda degi; og dóttur, sú er nefnd þóra,
hverja Iiann gipti Gufena Jónssyni. þau áttu nokkur börn saman,
mefeal hverra þeirra sonur er nefndur Björn Gufenason, hver efe
varfe sýslumafeur yfir Isafjarfear sýslu (og) sat afe Ögri. Hans son
var Torfi, liann sigldi XVIII vetra uppá Vatnsfjarfear klögun, en
andafeist um þann tfma, varfe ei tvítugur efeur stórt þar yfir.
Kvinna Björns Gufenasonar hefir heitife Ragnhildur Bjarnadóttir,
þau áttu og iv efeur V dætur saman, þær hafa svo heitife: Guferún,
Sigríbur, þóra, Ólöf og Guferún, köllufe rúnka. Guferún
Björns-dóttir átti tvo menn, sá sífeari höt llannes, hans fafeir hét Eggert,
var lögmafeur í Víkinni í Noregi, dubbafeur riddari, sem þafe
frí-heitabröf útvísar1. Guferún og Hannes Eggertsson, hver efe var
hirfestjóri hér á landi, áttu þessi börn: Eggert Ilannesson, Björn
Hannesson, Bjarna Hannesson — hann andafeist ógiptur — en
dætur: Guferún Hannesdóttir, Katrín, Margrét. Guferún átti þorlák
Einarsson; lvatrín átti herra Gizur Einarsson, en Margrétu átti
síra Halldór Einarsson, þeirra son sfra Bjarni, sem hélt Selárdal,
vestan fram í Arnarfirfei. Guferún og þorláknr áttu nokkur börn
sín á millum, sem hér eru ei nefnd, utan Gizur þorláksson þeirra
son, hann giptist Ragneifei, dóttur Páls Jónssonar á Reykhólum;
þau áttu nokkur böm saman, hver úng sálufeust, utan Jón
Gizurs-son, scm þetta heíir upp skrifafe, eptir því scm liann hefir getaö

’) brefíð sjít hér fyrir aptan m, 2.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0687.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free