- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
246

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

246

TJM STURLUNGU.

þess ljósan vott, að hún er af Hrafni og engurn manni öðrum,
og að það er rangnefni þar sem hún er á tveim stöðum1 kend
við þá báða, porvald og Hrafn, enda er hún nefnd eftir Hrafni
einum í handritum þeim, sem hafa söguua sjerstaka.2 pað er
því eðlilegt, að sagan endar á dauða Hrafns og frásögninni um
sættir þær, sem gerðar vóru eftir víg hans. Siðari viðburðir eru
henui með öilu óviðkomaudi. Samt sem áður getur sagan
óbein-línis um lífiát þorvalds Vatnsfirðings, eins og jeg áður hef tekið
fram, og er það eitt uægilegt til að sanna, að hún er samin siðar
enn 1228.

Guðbrandur Vigfússon hefur getið þess til, að einhver af
þeim bræðrum Seldælum, Ragnheiðarsonum sje höfundur sögunuar,
og er sú tilgáta eigi ósennileg. Víst er um það, að ýmislegt i
sögunni hlýtur að vera haft eftir sögn þeirra, þó að það sje eklíi
beinlinis samið af þeim, Sagan vitnar beinlinis til Tómasar
Ragnbeiðarsonar sem heimildarmanns um ferð Hrafns og
Guð-mundar góða til Noregs.3 Tómas var í förinni, og má ganga að
þvi vísu, að sú frásaga sje að mestu samin eftir hans fyrirsögn.
Enn það eru fleiri þræðir enn þessi i sögunni, sem má re’sja
heim að Selárdal. fað sem sagan segir um Ragnheiði, móður
þeirra bræðra, og alla ætt þeirra í 10. k., er eflaust tekið eftir
sögusögn einhvers þeirra, ef það er ekki beinlínis skrifað af
ein-um bræðranna, einkum er þetta ljóst, að því er snertir viðtal
þeirra Ragnheiðar og Hrafns um forvald, sem lítið kemur
sög-unni við og varla hefur verið öðrum kunnugt enn náfrændum
eða vinum Ragnheiðar.4 Sama er að segja um frásögnina um
hvalinn, sem Ragnheiðr seldi porvaldi, enn hann galt aldrei
fyrir (i 12. k.),B og um fyrirburði í Selárdal, sem skýrt er frá i
1.4. og 18. k.6 Líklegt er og, að sagan um sýn þá, sem Eyvindr
Ragnheiðarson sá á leiðinni út með Forsfirði, sje skrifuð eftir
sögn Eyvindar, eða ef til vill af honum sjálfum.7 Ýmsir eru þeir

1 Sturl.1 I, 107. bls. ! I, 86. bls. Bisk. I, 506. bls. (= Sturl.’ I, 227.
bls.).

2 Bisk. I, 639. bls. (sbr. Sturl.2 II, 275. bls. Bisk. I, LXIX. bls.).

3 Bisk. I, 484. og 562. bls. Sturl.8 II, 291. bls.

4 Bisk. I, 654.-655. bls. Sturl.2 II, 288.-289. bls.

5 Sturl.1 II, 20. bls. 2 I, 175. bls. 2 II, 293. bls. Bisk. I, 657. bls.

11 Sturl.1 II, 25. og 31. bls. 21, 178. og 183. bls. 2II, 298. og 305. bls.

Bisk. I, 662. og 669.-670. bls.

7 Sturl.1 II, 31. bls. ’I, 183. bls. 2II, 304.-305. bls. Bisk. I, 669. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0256.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free