- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
420

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

DM STtJRLUNGU.

Áður hef jeg minzt á, hve nákvæmlega sagan segir frá því
(í 61. k.), er f>órðr keypti Hvamm. Síðar í sama kapítula er sagt
frá því, að Sturla Sighvatsson hafi látið efna til virkis í Dölum
»um várit, er pórðr Sturluson fór búi sínu í Hvamm«. Hjer
er frásögnin miðuð við ílutning jpórðar, og því líldega frá
hon-um. Enn þá Ijósar kemur hið sama fram í lok kapítulans, þar
sem sagt er, að Snorri hafi farið að heimboði í Hvamm þetta
sumar, og að Ingimundr skíðungr hafi komið þar úr Dölum
handan þann dag, er Snorri ætlaði heim á leið, »ok sá menn
ekki örendi hans. Var mönnum grunr á, hvárt Sturla mundi
eigi vilja finna Snorra, er hann færi suðr. því reið fórðr með
hónum með aðra þrjátigi manna upp undir Sópandaskarð. En
Sturla sat heima ok görði öngan gyss á sér ok hafði þó heldr
fjölmennt«. Varla hefði nokkrum öðrum enn þórði eða þeim,
er hann sagði, dottið í hug að geta um þetta. Líka er þess getið
i sama kapítula, að J>órðr hafi þetta sumar haft »húsastarf
mikit í HvammL’.1

Hjer að framan hef jeg minzt á frásögnina um Jóreiðarmál
í 62. k. og sýnt, að þetta mál snerti Sturlu persónulega, þar
sem liann síðar gckk að eiga Helgu dóttur Jóreiðar. Enn mál
þetta kemur honum líka við að öðru levti, því að fórðr faðir
hans veitti Jóreiði að þessu máli, og er eigi tílíklegt, að Sturla
hafi haft frá honum frásögnina um afdrif þess á þingi.2

í 63. k. er þess getið meðal annars, að skip hafi komið í
Hrútaijörð og á því Guðmundr biskup. Hafi þeir frændur fórðr
og Sturla Sighvatsson fundizt við skip og þá farið vel með þeim.
»Tók sínn Austmann hvárr þeirra; fór í Hvamm Bárðr
garða-brjótr, son forsteins kúgaös, en Bárðr trébót fór til Sauðafellz
til Sturlm. pessi nákvæma frásögn er líklega frá pórði. í>ó
getur verið, að Sturla hafi hjer farið eftir minni sínu, því að
hann var kominn til vits og ára þegar þetta varð.3

í 20. k. er það sagt, að pórðr móðurbróðir Sturlusona bafi
átt marga þingmenn um Akranes og upp um hjerað, og hafi
honum þótt J>órðr Sturluson, systurson sinn, »leggja þingmenn
undir sik," þá er hónum váru næst« og hafi hann því gefið

1 Sturl.1 II, 87-88. bls. 21, 270.—271. bls.

2 Sturl.1 II, 88,-89. bls. 2 1, 271.—272. bls.

3 Sturl.1 II, 90. bls. 2I, 272. bls.

1 Svo í 122A og Resensbók, og er það því líklega rjettara enn sa

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0430.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free