- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
485

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

tJM STURLUNGU.

485

frá dagleiðum hans og hvernig veðrið var nóttina, sem hann
kom í Reykjaholt. Síðan fylgir sagan |>órði til Staðar, enn
ekk-ert er sagt frá sögukappanum í Skálaholti, fyr enn hann kemur
vestur til fórðar: »LítIu síðarr kom porgils sunnan; höfðu
þeir ábóti skilizk með kærleikum, ok gaf hann þorgilsi oxa fimm
vetra ok kultí.1

Sumarið 1253 gerði forgils aðför að Agli bónda i
Reykja-holti, og segir sagan mjög greinilega frá þeirri ferð, enda er pórðr í
förinni. Á leiðinni verður fórðr viðskila við porgils og ríður á
Snældubeinsstaði. Skyldu þeir forgils bíða hans við Ámótsvað.
Sagan víkur hjer burt frá jporgilsi, enn eltir fórð, eins og vant
er, segir frá, að hann hafi ekki hitt £>orgils við vaðið, þar sem
þeir höfðu mælt sjer mót, heldur að eins Berg Ámundason og
þá fimtán saman »Hafði jporgils stigit af baki örna sinna, en
þeir Bergr höfðu fyrr riðit«. Ríða þeir f>órðr og Bergr síðan til
Reykjaholts og leita Egils. þessu kómu þeir f>orgils ok Einarr
ok höfðu þeir farit villir mjök ok orðit þvi seinir«. Öll þessi
irásögn stefnir að fórði einum.2

|>egar |>orgils reið í Bæ og Reykjaholt sumarið 1255, sendi
hann menn eftir f>órði í Hitarnes og bað hann koma til sín
upp undir Hraun, áður sól væri upp komin. Sendimenn »kómu á
Hitarnes um miðnætti, vóru þar allir menn í svefni. f>eir báru
þegar upp örendi sín, er þeir kómu. Stóð pórðr þá upp þegar
ok bjó sik. peir sögðu hónum eigi fleira. Bjósk hann því af
skyndingu mikilli ok hafði önga brynju; en hann hafði önnur
vápn«. Síðan fer |>órðr til fundar við forgils, og segir hann
honum, að hann ætli að ríða að þorleifi fórðarsyni. |>á slæst
Þórðr í för með þorgilsi, og er lýst nákvæmlega heimsókninni í
Bæ og Reykjaholti, sem fórðr tekr þátt í. Frá Reykjaholti ríða
Þeir til Rauðsgils til fundar við porvarð fórarinsson, og er sagt
uijög greinilega frá samningunum milli þeirra. Verður það úr,
að |>orgils og Sturla lofa að fara norður með porvarði á hendur
Hrafni Oddssyni og Eyjólfi ofsa. Af fundinum reið forgils í
Reykjaholt, en f>órðr reið ofan eftir Reykjadal, »því at hann
átti þar vón hesta». Varð hann því eftir af J>orgilsi, sem reið
8uemma næsta dag norður frá Reykjaholti. Reið pórðr eftir
hon-Uua og er að vanda sagt mjög ítarlega frá ferð hans. er

’ Sturl.’ III, 164.-165. bls. 2II, 142.-143. bls.
s Sturl.1 III, 171.—173. bls. 2II, 148,—149. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0495.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free