- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
525

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

235

landi (svo sem og Jóreiðr), þá bendir það, að Gunnsteinn kaupir
jarðir á Yestrlandi, að ætlan hans til þess, að hann hafi eigi átt
þar óðul. En svo sem það er í sjálfu sér varbugavert, að draga
þá ályktun af því, að einhverr kaupir jörð til ábúðar í einhverju
heraði, að hann sé þar utansveitarmaðr, svo virðist og, sem það
geti með engi móti staðizt, að Gunnsteinn og Jóreiðr, er skráin
nefnir, sé Gunnsteinn Hailsson og Jóreiðr Hallsdóttir, er bjuggu
á Vestrlandi, því að ætt þeirra var, þótt úr Reykjardal væri
runnin, orðin ilend á Vestrlandi, jafnvel frá þvi á 12. öld. Hins
vegar er eigi ólíklegt, að Gunnsteinn og Jóreiðr, er skráin nefnir,
hafi verið af annarri kvisi innar sömu ættar, er aldrei hefir
vestr flutzt. — ftórríði Hallsdóitur átti Snorri á Meium
Magn-ús son á Melum porláks sonar, og var þeirra dóttir Hallbera, er
átti Markus þórðarson. — Jóreiöi Hállsdóttur átti f>órðr Narfa
son prests úr Skarði Snorra sonar lögsögumanns. Hann mun
bafa búið í Sælingsdalstungu, þvi að þar bjó Jóreiðr Hallsdóttir
lengi eptir hans dag. Helga hét dóttir þeirra, er átti Sturia
f>órðarson á Staðarhóii. Heiga hefir verið einbirni þeirra, því
að þá er Ingimundr Jónsson bað Jóreiðar (1225), þá »vildi hún
eigi giptast, þvi að hún vildi eigi ráða fé undan dóttur sinni«
(St.2 i. 271.). Systkin Helgu laungetin voru Halldis og
f>or-björn nef, er vel varðist i brennunni á Flugumýri. —
Gunn-steinn Hallsson átti Yngvildi Narfa dóttur úr Skarði Snorra sonar.
»Gunnsteinn keypti Hvamm (1223) og bjó þar tvo vetr, en galt
ekki fyrir«. f>á fór hann til Brunnár, »ok bjó þar, áðr hann
keypti Garpsdal«, og í Garpsdal bjó hann lengi síðan. Hann
var á lífi 1253 (St.2 i. 270., ii. 42., 153,). Synir hans voru
þeir Vigfús og Hallr (St.2 ii. 253.). Vigfúss Gunnsteinsson bjó
fyrst í Garpsdal, en síðan á Breiðabólstað á Reykjanesi og enn
að Sauðafelli (St.2 ii. 42., 152., 253.). Vigfúss átti Guðnýju
Sturlu dóttur frá Sauðafelli Sighvats sonar, og virðist haft hafa
nokkurt mannaforráð, kynni að vera einhvern hluta
Reyknes-inga-goðorðs. I norðrför höfðingja 1254 var hann fyrir
Króks-firðingum (St.2 ii. 184.). Hann var enn í flokki með þeim
Hrafni og Hallvarði gullskó 1263 (St.2 ii. 260.). — PáU prestr
Hallsson bjó fyrst á Staðarhóli og átti hann þá jörð (St.2 i. 271.,
389.) og síðan á Eyri (a: Geirröðareyri). I St.2 Ind. i. er Páll
Prestr látinn búa á sömu Eyri og J>órðr Sturluson, o: á Öndurðrieyri,
en að svo hafi eigi verið er auðsætt af St.2 i. 303., þar sem segir,
að Guðmundr biskup Arason var »fluttr af Eyri (þeirri er þórðr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0535.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free