- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
559

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÆTTIR í STURLUNGU.

559

dvalið í skógarfylgsnum. En fráleitt er, að þeir hafi nafn tekið
af ’Skógum undir Eyjafjöllum’, svo sem til er bent í St.2 Ind.
iv., ii. 464.). f>eir leituðu fyrst hælis hjá f>orsteini Gyðusyni í
Platey, en síðan hjá Einari J>orgilssyni á Staðarhóli, og voru þeir
þar vetrinn ll69/7c (’Már Gilssorí er nefndr á Staðarhóli
sum-arið 1170, er bardagi varð í Saurbæ, og kynni ’Gilsson’ þar að
vera sprottið af rangleystri skammstafan fyrir ’Guðmundarson’j.
Síðan var Már í setunni á Grenjaðarstöðum 1 186/s7 með Eyjólíi
presti Hallssyni frænda sínum. Vér vitum, að þeir voru að 5.
og 7. frá Húnröði Véfreyðarsyni, þannig:

, /Már—Bergþórr—Guðmundr— Márr.
Hunröðr jHalldóra _ Vigdís — Úlfheðinn - Hrafn (f 1139)—Hallr

(t 1190)—Eyjólfr (f 1212,
ísl. s.2i. 186., —athuganda er, að ætt frá Gunnari inum spaka
Þorgrímssyni, föður Úlfheðins, hefir gengið fljótt fram. þannig
er t. a. m. Guðlaug Eyjólfsdóttir í Hitardal í 5. lið frá Eyjólfi
inum halta, en i 6. lið frá Gunnari inum spaka, er var
lögsögu-maðr 1063—65 og 1075 og virðist verið hafa yngri maðr en
Eyjólfr inn halti). Án efa mun þó hafa verið nánari frændsemi
með þeim Eyjólfi presti og Mávi, því að Már er nefndr náfrændi
hans. Eigi er það efanda, að Már prestr, Guðmundar son Más
sonar, er sá, er veginn var 1205 (Ann.).

36

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0569.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free