- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
716

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

716

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 716

Ríka Björns ætt á Skarði. Björn forleifsson, | J>orleifur hans
son, Björn, Jón Björnsson (og séra f>orleifur). Finnur í Flatey,
séra Torfi Finnsson | Solveig Björnsdóttir, þorleifur Pálsson
hennar son, Sigríður og Guðrún f>orleifs dætur. Daði var á
Skarði son Sigríðar, hans dóttir Sigríður móðir Eggerts1).
Egg-ert hefur nú bæði Rauðasand og Skarð.

Dala-Ðaða ætt. Daði Guðmundsson, pórunn, Hannes
Björns-son, Eggert [og] Ólafur. Daði átti ekkjn Guðrúnu Einarsdóttur,
systur þeirra berra Marteins biskups Einarssonar og Péturs
Ein-arssonar, sem var móðurfaðir Einars Teitssonar í Ásgarði. Son
herra Marteins biskups var séra Einar faðir Guðrúnar Einarsdóttur,
sein nú á Steindór Gíslason. Guðrún Daðakona átti við
Hall-dóri2) son, hét Jón. faðir Halldórs, á Fróðá, sem var faðir Jóns
Halldórssonar í Garpsdal; bann á og Fróðá.

Bólstaðarhlíðarætt norður veit eg ei utan Einar f>órarinsson
og séra Hálfdan J>órarinsson. Af Hálfdanarbörnum veit eg ei.
Einar var faðir þeirra bræðra Jóns föður Oddnýjar, sem Björn
sigldi fyrir, og Skúla Einarssonar föður berra f>orláks. Var sá
séra Hálfdan skilgetinn veit eg ei. Einar og hann voru ólíkir.
Séra Hálfdan var upp á strákskap að berja menn og skera og
ræna því hann girnti. f>að var fyrirboðið að láta hann koma á
vökunætur eða mannamót. Hann kom samt óbeðinn etc. Til
merkis þá kvað hann um sjálfan sig:

Nú er hann kominn á mannamót
maðurinn Hálfdan séra.
J>ekki þér ei þennan þrjót,
það má þá svo vera.

A Vestfjörðum fekk hann Torfa bónda Fúsason8) að berjast við
prestinn föður þorvalds, sem reið með Ara Magnússyni. Torfi

1 þ. e. Eggert Björnsson ríki sýslumaður í Bæ á Rauðasandi
sonar-son Magnúsar prúða.

1 Halldór eldri á Fróðá var fyrri maður Guðrúnar konu Daða.

’ Torfi var son Fúsa (Sigfúsar) Brú(n)mannssonar (Tumasonar) og

Ólafar Björnsdóttur sýslumanns í Ögri Guðnasonar. Bjó hann a

Ilrauni í Keldudal vestra. 1552 veitti konungur honum landsvist

fyrir víg Hálfdanar, er hann hafði bættan 40 hundruðum (Árb.

Esp. IV 85). Ilefur því vígið orðið litlu fyrir eða um 1550. Að

þessi Hálfdan haíi verið bróðir Einars þórarinssonar í Bólstaðar-

hlfð, er ekki áður kunnugt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0726.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free