- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
68

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

68

sóla.rljóð

safn v

framfarjliga 582, rangliga 662; fvandliga 202 er
vafa-samt).

b) atviksorðið stendur siðast i sjerorði:
iðu-liga 176, kunnliga 53 (etlaust rjettara enn kgnniliga, sbr.
útg. F. J. 63).

c) atviksorðið stendur ekki siðast í visuorði:
varliga 9S.

í Sólarljóðum finnast þessi dæmi:

a) atviksorðið stendur síðast í viðurorði:
vand-liga 282, harðliga 372, grimmliga 515, kynliga (kgmiliga
hdrr.) 665, hreinliga 732.

b) atviksorðið stendur siðast í sjerorði:
skir-liga 106, grimmliga 143, þungliga 396, daprliga 583,
mein-liga 616, nauðliga 656, bjartliga 696, hagliga 726.

c) aíviksorðið stendur ekki siðast í vísuorði:
þarfsamliga 58, sannliga 153, tryggliga 204, harðliga 676.

Varla get jeg hugsað mjer sterkari sönnun firir þvi,
að Sólarljóð og Hugsvinnsmál sjeu eftir sama manninn,
enn það, að þau skuli tvö ein halda svona hóp í þessu
einkennilega atriði gagnvart öllum öðrum kvæðum með
sama hætti. Enn ef vjer berum þau saman hvort við
annað, þá sjest, að Sólarljóð eru lengra á leið komin i
tíðkun þessara atviksorða. Að vísu eru áhöld milli
kvæð-anna um tíðleik atviksorðanna í niðurlagi viðurorða, og
þar hafa Hugsvinnsmál jafnvel ifirtökin ifir Sólarljóð.
Enn aftur á móti kemur það miklu oflar firir í
Sólar-Ijóðum enn Hugsvinnsmálum, að slík atviksorð standi
siðast í sjerorði; þar eru 8 dæmi í Sólarljóðum gegn 2 í
Hugsm. Þetta er mjög eðlilegt, ef
Hugsvinnsmálahöfund-urinn og Sólarljóðaskáldið er sami maðurinn, enn þó þvi
að eins, að Sólarljóð sjeu ingri enn Hugsvinnsmál. Vjer
sjáum á Hugsm., að höf. þeirra hefur haft tilhneiging til
að bregða firir sig áðurnefndum atviksorðum i lok
viður-orða og líka enn þó miklu siður i lok sjerorða. Með
vaxandi aldri og æfingu í að irkja var hætl við, að þessi
tilhneiging kæmist upp í vana. Þegar sami maðurinn
siðar orti Sólarljóð, var það þvi vel skiljanlegt, að hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free