- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
9

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 2

var fjórtán vetra

9

og verið nefnt þessu hér á landi svo algenga nafni, en
nafnið siðan loðað við húsið eftir að það var orðið
spunakvennahús innréttinganna, eða þau hús, er seinna
risu á sama grunni. En þetta hús lá frá norðri til
suð-urs. Sé nú tilgáta min rétt, að Skálinn hafi upphaflega
verið eitt af bæjarhúsunum, þá hafa þau sennilega einnig
legið frá norðri til suðurs og myndað samanhangandi
húsaröð frá austri til vesturs, með heygarði að húsabaki.
í*ó er auðvitað engan veginn loku fyrir það skotið, að
þeir geti haft eitthvað til sins máls, sem, eins og t. d.
Eirikur prófessor Briem,1) ætla, að
Reykjavikur-bæjar-húsin hafi horft mót austri og húsaröðin legið frá
norðri til suðurs, vestanvert við Aðalstræti, þótt mér
bæði vegna legu kirkjunnar, vegna þess hvernig
Skál-inn sneri og vegna norðanáttarinnar þyki hitt
senni-legra. En i sjálfu sér skiftir þetta atriði ekki miklu máli.

Innréttinga-húsin þarna i kringum kirkjuna eru ýmist
timbur- eða torfbyggingar. Öll aðalhúsin (ibúð forstjóra
°g kaupmanns, íbúð bókhaldara og undirkaupmanns,
aðalvefnaðarhúsið, Spunastofan og Lóskurðarstofan) eru
úr timbri gerð og sum þeirra með múruðum binding.
Minni húsin aftur öll úr torfi. Vér viljum renna
aug-unum yfir þessi hús, sem árið 1787 standa þarna i
kringum kirkjuna og kirkjugarðinn. Fyrir austan
göt-una og norðan kirkjuna er bústaður forstjórans og
kaupmannsins (Fabriqve-hus Nr. 1), allmikið hús með
háu risi, og fyrir norðan það fjós eitt mikið (Fabr.hus
18), en fyrir austan heygarður og eitthvað af
minni húsum úr torfi.’ Fyrir vestan götuna, andspænis
þeim, eru tvö allstór hús áföst eða því sem næst.
Nyrðra húsið er íbúð undirforstjóra og bókhaldara
(Fabr.hus Nr. 2, venjulega nefnt Kontor- og
Maga-’inhus), en syðra húsið er Vejnaðarstofan (Fabr.hus Nr.

En að baki þessum tveim timburhúsum er langt
°g mjótt moldarhús. Það er Skálinn, npphaflega ibúð

1) Eiríkur Briem: »Landnám Ingólfs« í Árbók
Fornleifa-felagsins 1913.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free