- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
23

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 2

var fjórtán vetra

23

eru nú kaupmennirnir i Revkjavik orðnir alJs 11 að
iölu, að ótöldum nokkurum »borgurum«; en svo
nefnd-ust framan af þeir, er verzluðu hér án þess að hafa
skip í förum. Má það með sanni heita mikil viðkoma
á jafnskömmum tima, einum fjórtán árum, og höfðu
þó nokkurir þegar gengið úr skaftinu, þegar hér er
komið sögunni.

Árið 1801 er Reykjavikur-verzlunin, og
Faxaílóa-verzlunin yfirleitt, i höndum þessara 11 kaupmanna,
sem talist geta með réttu feður
Reykjavikur-verzlunar-innar. Þeir eiga það vissulega skilið, að þeirra sé minst,
svo mikinn þált sem þeir eiga i fyrsta vexti
höfuðstaðar-ins og þrifum:

1. Bjarni riddari Siverlsen (faktor hans hér er
þá Sigurður stúd. Guðlaugsson, er seinna varð
sýslu-maður).

2. Clirisiian Adolph Jacobœas (faktor hans hér er
Arni stúd. Jónsson, kallaður Reynistaðar-mágur).

3. Holst (Boy Petersen Holst o. fél. eða
Flensborgar-verzlun. Faktor hér er Adser Knudsen).

4. Isaachsen (konsúll i Ivristjánssandi; faktor hans
hér er Fredrik Baade).

5. Jess Thomsen í Norðborg (Norðborgar-verzlun.
Faktor hér Clavs Mohr).

6. Rödgaards eða józka verzlunin
(Faneyjarmanna-verzlun. Faktor hér Gunnlaugur stúdent Halldórsson).

7. Sunchenberg, fyrsti kaupmaður bæjarins (faktor
hér Kristófer Faber).

8. Tojte o. fél. (faktor þeirra hér er Jens Severin
l’ofte, seinna veitingasali hér i bæ).

9. Þorkell Gnðmundsson Bergmann (sjálfur
bú-settur hér, en Magnús Ólsen Bergmann þó talinn faktor
hans).

10. Welling óc Hansen eða Randerska verzlunin
{faktor hér Johan Erland Böye).

11. Westg Petrœus. (Sjálfur búsettur hér).

Auk þessara höfuðfeðra Reykjavikur-verzlunarinnar
má og telja nokkura, er hér ráku verzlun þá i smáum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0115.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free