- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
27

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓðUR

27

gefast upp að öllu. Hann liefir verið listamaður til
hand-anna, bæði í útskurði og málaralist. Hann má og teljast
skáld gott, að þeirrar tiðar hætti, og er sumt í
Ævidráp-unni og öðrum kveðskap hans prj’ðilega orkt, en víða
nokkuð er þó kveðskapurinn skothendur. Spaklega
kveð-ur hann og að orði víða þar, einkum í »rófunni«.
Göldr-uin og gerningum er lýst nálega i öðru hveiju erindi í
Ævidrápunni og enn fremur álfum og huldum dómum
(sbr. t. d. 11.—12. erindi í »rófunni«). Trúarskoðanir
Jóns koma og greinilega í ijós viða í Ævidrápunni, sem
hefst á mjög hjartnæmu erindi. Það má af mörgu marka,
að Jón er uppi á þeim tímum, er mætast liinn gamli og
11 ýi siður, og togar hvor tveggja í bann. Allvíða kennir
þar yls hans til kaþólskra kenninga og sumt þykir
lion-um mjög afvega fært i lútherskum sið, og enn telur
hann ekki að öllu farið að kenningum Lúthers (sbr. 7.
erindi i »rófunni«). Einkum fellir hann sig illa við þá
kenning, að menn gati öðlast sáluhjálp vegna trúarinnar
einnar, þótt engir ávextir sjáist hennar (sbr. 33. erindi í
»rófunni«).

Viða er Jóns lærða getið í riti, og hefir verið sneitt i
þessari grein frá þvi að endurtaka það, sem annarstaðar
er greinilega rakið, annað en það, sem nauðsynlegt var
að taka með. Þar til má fyrst og fremst telja
Landfræðis-sögu Þorvaids Thoroddsens, er ítarlega gerir grein fyrir
uáttúrufræðaritum Jóns, sem fyrr segir, grein eftir Ólaf
Davíðsson um víg Spánverja 1615 (í Tímariti
Bókmennta-félagsins 1895), sem einnig er getið um áður. Auk þess
er nokkuð um Jón í kirkjusögu Finns byskups Jónssonar
(Historia ecclesiastica), Sciagraphia Hálfdans Einarssonar,
Arbókum Espólins, Pjóðsögum Jóns Arnasonar (i
for-wálanum, sem er eftir Guðbrand Vigfússon), Digtningen
P;> Island i det 15. og 16. arhundrede eftir dr. Jón
Þor-kelsson, landsskjalavörð, Byskupasögum síra Jóns
Hall-dórssonar og fleiri prentuðum ritum. En um óprentuð
rit má nefna það, að Gísli Konráðsson hefir samið þátt
af Jóni lærða (sjá handritasafn Landsbókasafnsins, Lbs.
^Sl, 4to., JS. 291, 4to.), en mjög er litið á honum að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0271.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free