- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
36

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36

fjölmóður

sa.fn v

mey eg festi,
undur allmörg1)
yfir þó gengi.
Of langt er það
allt2) að greina,
utan nauðreynslu
nefna fyrstu.

36. Fyrir þau jólin
fólinn myrkra
á reisu sinni
rauk til heljar,
i Norðrárdal

á Nástrandii",
togaður siðan
til Hvergelmis.

37. Hafði umbúning
illan magnað,

áður fjandans3) þegn
fór að deyja;
gerði til stefnu
góðum jarðmanni4)
mjög nauðugum
mig að ásækja5).

38. Þó fóru undan
ósköp önnur,
vetur þann allan6)
voðar7) brögðóttir,
að eg með vopnum
veginn yrði

fyrir utan sakir
eftir vanda.

39. Þrjú misseri
það hékk8) yfir
ásamt ónáðum
öðrum mörgum,
[því að9) stefnuvættur
striðið langa
strax að vori
vist b}’rjaði.

40. Veturinn eftir
voðar á gengu,
fylgdi þar með
fellir sauða,
lagðist frá gagnsemd
lands og sjóvar,
mannfall eftir
mundi þá koma.

41. Svo liðu ár fram
eitt og níu10),
átta eg að11) mæta
angurskúrum12),
i13) Ólafseyjum
undan Skarðsströnd
jeg hafði veru
á jólum tíundu.

42. Á hafði gengið
ár tvö liðin

1) mörg að, B. 2) upp, B. 3) fjandast, B. 4) jardmirkra, B.

5) sækja, B. 6) annan, B. 7) voða, B. 8) gekk, B. 9) þar að, B.

10) Með tölustöfum í A. 11) Er ekki í B. 12) Angurs stundu, B.

13) Er ekki í B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0280.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free