- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
38

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

38

fjölmóður

sa.fn v

á ári þrettánda
eftir sextán1) hundruð
hafskip ókennt
hljóp að landi,
upp á Kallbaksvík2)
komst úr ísum3).

49. Landsmenn höfðu ekki
hafskipum vanizt,
flýðu lafhræddir

i fjöll og dali,
sökktu i gryfjur
sinum eldsgögnum
og mörgu fleira
fyrir sér spiiltu.

50. Slíkt undruðust
hinir4) ókenndu,
vissu ei, hvað
þeir5) horfa skyfdu,
þar til hungraði
heimska þræla

og fj’sti að skoða
fólkið útlenzka.

51. Héraðsprófast6)
þeir liöfðu ágætan,
létu honum segja ■

svoddan tiðindi,
en hann bréf sendi
báðum kapteinum,
hvert þeir með vinskap
vel meðtóku.

52. Af Viscaien7)
voru út8) sendir,
hvalveiðis fóikið9)
Hispanie10),

ekki þó langt frá
landamótum,
flutu þar og i bland
franskir nokkrir.

53. Fundust oftlega
á þvi sumri,
kölluðu sinn vin
sira") ólaf;
skullu i skenkingar,
skorti ei alvöru,
voru mjög mildir
af mat og veiðum.

54. Visaði þeim
til veiðiskapar

á Steingrimsfjörð12),
þar stóð hans kirkja;

1) 60$A. 2) Kaldbakvik, A. 3) Hér hefst aö segja frá
Spán-verjum og atferli peirra á Vestfjöröum; er frásaga Jóns lærða
um þnð prentuð í »Fjallkonunni« 1892. Ólafur Daviðsson hefir
ritað itarlega um víg Spánverja i Tímariti hins íslenzka
Bók-menntafélags 1895. 4) þeir, B. 5) Er ekki í B. 6) Hér er líklega
átt við sira Snæbjörn Torfason á Kirkjubóli. 7) þ. e. Biskaya;
hérað á Spáni. 8) Er ekki i B. 9) fólki, B. 10) Hispanien, B. lT)
Svo i B. þ. e. »s:«, og mundi þetta vera síra Ótafur Haltdórsson
á Stað í Steingrimsfirði. í A stendur «Sanctus Ólaf«, þ. e Ólaf
hetga, en liklega mun þar rangt lesið úr böndum (Sí£ fyrir Sra).
12) Steingrímstirði, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0282.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free