- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
52

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

52

fjölmóður

sa.fn v

sem fært var skipi,
þegar varð logn blítt
úr landa vogi1);
það var útlagt
með ýmsu móti.

149. Bær var brotinn
til að bana hinum,
blóðnótt alla

i bleytufjúki,
fram á Ijósan dag
lengi vörðust,
þó um síðir
sóktir urðu.

150. Þær2) vildu dáðir
yfir Dýrfirðinga
isfirzkir hafa
yfirmanns þegnar,
einkenni eitthvað
upp að þenkja,

á sérhvern blóðltropp
setjast skyldi3).

151. Voru út dregnir
úr húsbrotum
og afklæddir
eftir vanda,
sköp af skorin

eða skeild af eyrun4),
augu út stungin
og5) annað svoddan.

152. Siðan eftir dæmum
Dýrfirðinga

i sjóvar6) djúp
sökktir með grjóti;
mátti þá enginn
i moldu hylja,
undir aleigu
eða húðstroku.

153. Allan þann vetur
i sjc hröktust;
þó að7) út fluttir
á djúp væri,
upp rak að vori
alla heila,

þvi að engin kind
á þeim bærði.

154. Voru trúir8) menn
til þess fengnir
leynt um síðir

þá að sandhylja;
er hér af miklu
minnzt á lítið0),
þvi að öll sagan
of löng þætti.

155. Þá var i Æðey
allvel drukkið
og svo góz allt

i geymslu pakkað
flutt til Ögurs
á fjórum skipum,
með fóru bræddir
bátar þeirra.

156. Ei var könnuð

1) róli, B. 2) þar, B. 3) kynni, B. 4) eyru, B. 5) eða, B.

6) sjávar, B. 7) Um fram í B. 8) tveir, B. 9) dálítið, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free