- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
60

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

60

204. Hrekjast urðum þaðan
með þrjá drengi,
sem hálf-úrvinda,

en hús torfenginj
mættum . . .*)
mótbærilegu,
suður á Akranes
um siðir komumst.

205. Þá höfðu Tyrkjar
tekið allvíða
fólk og fémuni,
ferlega plundrað;
Árni Gislason2)

á Ytra-Hólmi
veitti húsin

hyski mínu.

( ;

206. Hélt kongsgarðinn
kænn fógeti
Níels Hansson,
nefndur hinn hógværi,
hafði undirmann
ungan fengið,
ólíkan sér,

úlf3) myrkaldar.

207. Flotið hafði hingað
i ílokki danskra,
naður4) þann níðangs
eg Náttúlf kalla,

SAFN V

þvi hann dagsljósið
dimmt allt gerði,
jós hann sin
sorp í augun.

208. Varð hann stjórnari
i stað Níelsar,
klæddi allmargan
kápu sinni;

þeir dimmnesku dólgar
draga þann skrúða,
það sér á mér
og mínu hyski.

209. ólaf Pétursson
en þeir nefna,
sem hér alfriis lög
inn pantaði,

i vild valdsmanni
fyrir verk engin
standa hæði og sektir
og sæmdir stórar.

210. Svo skulu og dómar
dæmdir ranglega,
langtum betur aktast
en lögbók svarin,
þvi yíir setur sér
enga reglu,

lutu þeir undir,
sem lægri eru.

FJÖLMÓÐURi

1) Hér hefir fallið burt orð úr handr., mörgu, ýmsu eða
eitthvert pvilikt orð. 2) Árni lögréttumaður á Ytra-Hólmi, sonur
Gisla lögmanns Pórðarsonar. 3) Úlf og Náttúlf kallar Jón lærði
Ólaf Pétursson, danskan mann, er var umboðsmaður á
Bessa-stöðum 1627 og næstu ár. Siðar komst Ólafur i óvingan við
yfir-menn sina, hvarf til Svíarikis og andaðist þar í bágindum. 4)
Hdr. naddur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0304.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free