- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
76

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

320. Hafa gusubréf
geisað hingað,
svo eg engan frið
alstaðar fyndi,
þar til suðrið

úr sorta birti

með byskupi blíðum1),

blessi hann drottinn.

321. Aldrei hefir fundizt
i öfundarflokki,
heldur hugsvalað oft
og hýrt með ölmusu
karl og kerlingu;
krossburð undir
vantar þolgæði
þraut vel bera.

322. Þessi skal búkur
á bálki rauna,
dyrðilinn vantar
eða dregna róu,
svo ef vélkorn
vantar fjölmóð,
ílug það hindrar
og fugla allra.

Restans eöa
ró[í jan.

1. Nú liggur mér við
að lesa upp nokkuð
um aldarfar
eða eitthvað lítið;

oft kemur halinn við
hitt og annað,
fylgir það hverju,
sem fast við hangir.

2. Hvar skal á taka
hégóma minum,
því að djúplærðir2)
dæma harðlega;
oft þó sjálfir

ekki vita;

skjótast má skýrum,
skeður það stundum.

3. Svo hefir skaparinn
skikkað gáfum,
það hlýtur einn,
sem annan vantar;
nær sannleiksandinn
sjálfur fræðir
kallast gjöf náðar,
en nauðgun ekki.

4. En þeím heimlegum
i háskólum
nauðgað er einatt

til náms og bókar;
oft gengur misjafnt
um mennt og fræði,
verða sundurþykkjur
sumra á millum.

5. Vaxa því þrætur
víða i löndum,

1) Hér er átt viö Rrynjólf Sveinsson, er byskup varö í
Skálholti 1639, eftir Gísla byskup Oddsson. Hann hélt hlifiskildi
yfir Jóni lærða, svo aö Jón varð ekki fyrir ofsóknura siðan. 2)
Hdr.: djúprærðir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0320.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free