- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
83

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓÐUR

83

eður griplanda,
nær það dregst
úr danskra höndum.

53. Drekka nú dýrir
i dimmu aldar
við undirlýðsins
oliufeiti,

sé það sjóvargagn
eða sérhvað annað,
skinnið af skollum,
skrápur eða húðir.

54. Þyldr fátækum
fagnaðar yndi,
ef við öskuglóð
una sér mætti,
látinn angurlaus,
liðinn i meinleysi,
svo að æfintýrum
engum gegndi.

°5. Ofundar-kæla
anda mótvinda
úti byrgir
eitt og margt hvað,
hlýt eg þeim inni
að halda fjöðruni
með bátkorn litið
og brotnar árar.

56. Nú er lirerið karls
í hreysi komið
frá hofmóðs sveinum
og herrafólki,
guð má senda þeim
til gamans annað

og að spila við þá
sem spektir g[r|eina.

57. Hafa börn setið
við blys og elda
nokkuð drjúgara
yfir nótt miðja

og ná má eitthvað
enn um grímu,
móti dagsvonum
dimmir gjarna.

58. Hafa leikbræður
landsmenn minir
kreist og kramið
karl vesalan,
mátti mig þó nýta

til margra gagnsemda,
meðan ættjörð vor
uppi tolldi.

59. Get eg eftir minn dag
aldar komandi
krutur megi heyrast,
þó karl sé liðinn,
nýtt úr nýju
nærfellt sprettur,
meistarann vantar
margt að þekkja.

60. Lausandar skjótir
skýjum á milli,
eitt þó varist,
annað hæfir,
kingast og valtra
vísir i nokkru,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0327.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free