- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
89

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 6

’ í HJALTADAL

89

«ra kirkna og 30 skref út frá veggjum bænhúsa1), og
svo ströng, að bannað var að bera vopn á sér í kirkju2).
Ekki er þó þar með sagt, að slik umsátur hafi ekki
bitnað á kirkjuhúsinu sjálfu. Svo segir í vitnisburði
um bardaga á Reykhólum 8. janúar 1483, að þegar
hi nir sigruðu voru ílúnir á kirkju, hafi verið skotið
»úr virkinu 2 lóðbyssum i kirkjuna i gegnum hurðina,
svo að hún brotnaðk, og «einni pilu i kirkjuhurðina«3).

En sjálfsagt hafa þess verið mörg dæmi, að ekki
hafi verið haldin kirkjugrið, þvi að hefðu þau verið
mjög rik i meðvitund manna, hefði Þórður kakali varla
þurft að taka það fram við menn sina, að þeir skyldu
»eira konum ok kirkjum»4). Og þó að þau ef til
vill alment liafi verið haldin, hafa þó, þegar
ilokka-drættir voru landinu, verið svo miklir menn i
flest-um flokkum, að mótflokknum hafl þótt svo mikill
slægur i þeim, að þeir hafl heldur kosið að rjúfa á
þeim kirkjugrið en að láta þá komast undan5), og fengu
þeir ekki kirkjugrið, og eru þess mörg dæmiG). Þegar
svo bar undir, var kirkjan rannsökuð7), mennirnir
dregnir út og drepnir, og var kirkjan stundum brotin

hafi liaft allléttúðugar skoðanir i peim efnum. Samkvæmt
vitnis-burði Ljóts prests Helgasonar frá 1. júni 1450 skipaði Jón
t>iskup Gerreksson einum hinna dönsku sveina sinna að gjöra
nafngreindum manni «einhverja ólukku«. Þetta var 1431 og var
biskup á vísitatiuferð á Vestfjörðum. Þegar biskup frétti, að
maðurinn væri kominn á kirkju, skipaði hann að taka hann
þaðan, þvi að »pótt kirkjan væri saurgut i kveld«, skyldi hann
^gjöra hana hreina að morgni«. D. I. V, 51.

1) N. G. L. V. bls. 25 neðanmáls, sbr. Sturl. II, 218. í
verndarbréfi Jóns IV. Hólabiskups til handa brezkum
sjómönn-Utn> er fiúið höfðu á náðir dómkirkjunnar, frá 3. október 1431
eru kirkjugrið talin meira að segja að ná um allan
kirkjugarð-inn. D. I. IV, 477—479.

2) Grg. I b, 216, II, 58-59, III, 42—43,161—162, 322—323, 375.

3) D. I. VI, 469.

4) Sturl. II, 40.

5) Sturt. II, 79.

6) T. d. Sturl. I, 287, II, 19, 76. I. A. bls. 208, 285.

7) T. d. Sturl. II, 19, 58, 79.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0485.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free