- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
117

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 6

’ í HJALTADAL

117

2 af kirkjunum V* alls byggingarverðsins

3 ––i/6 __ –-

Verð viðgerðanna, sem með þarf, er á 10 af
kirkj-ununi helmingur alls byggingarverðs þeirra og þaðan
af meira og á 21 kirkju frá */« alt upp i a/a alls
bygg-ingarverðsins, og er þetta þeim mun átakanlegra sem
menn, eins og búið er að taka fram, létu segja sér
Það tvisvar áður en menn dyptuðu að kirkjunum. Og
samanburður á töflu 2 og 3 gjörir myndina enn
ægi-legri. Viðgerð 1 kirkjunnar er metin jafnmikið og
kirkj-an sjálf; 2 kirknanna eru 6 sinnum dýrari en kirkjan
sjálf; 1 kirkjunnar 5 sinnum dýrari; 1 kirkjunnar 3
sinnum dj’rari; 1 kirkjunnar 2’/2 sinni dýrari; 1 kirkju
- sinnum dýrari; 2 kirkna l1/» sinni dýrari. Hér þarf
ekki frekari orða við, tölurnar tala sinu máli og lýsa
viðhaldsleysinu, skeytingarleysinu og hrörnuninni á
kirkjunum nægilega greinilega, og et’ til vill fátækt og
getuleysi fólksins líka.

En manni gæti nú orðið að spyrja, hvort i þá daga
hefði verið til nokkur velsæmistilfinning hjá fólkinu á
þessu sviði? Þessu verður þrátt fyrir alt að svara
ját-andi. Að andi nn hafi verið reiðubúinn sýna orðatiltæki
þeirrar tiðar um kirkjur, að þær séu »uppgjörðar sem
Þeim sómir straífanarlaust« »eptir þvi sem vani er til
serlegra kirkna«, og fjölmargir dómar um vanhirzlu
kirkna, t. d. dómur um Arnarbæli 15011), dómur um
Dvergastein 152G2) og dómur um kirkjuna á Knerri
J5243). En tölurnar hér á undan sýna hinsvegar, að
holdið i þessu efni liefír verið veikara en góðu hóíi
gegnir. Að samtíðarmenn hafi fundið, að hér væri
e’tthvað athugavert, — að veikleika holdsins, ef svo
mætti að orði komast, væri betur treystandi en þvi, að
andinn væri reiðubúinn — skin út úr litilli, hógværri

1) D. I. VII, 567—569.

2) D. I. IX, 370-371.

3) /). J. IX, 226—227.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0513.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free