- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
122

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

122

• dómkirkjan a hólum

safn v

Valþjófsstaður 1361l).

Hrísey fyrir 14252).

Húsavik fyrir 14252).

Viðidalstunga fyrir 1428").

Klausturkirkjan á Munkaþverá 14294).

Upsir fyrir 14315).

Kaupangur fyrir 14616)

Klausturkirkjan i Viðey fyrir 14977).

Dómkirkjan i Skálholti 15268).

Holt undir Eyjafjöllum fyrir 15309).

Það er vitanlega sjálfsagt, að liér með er ekki upp
talið, þó að ekki sé kunnugt um fleiri bruna, enda var
ekki svo litill umgangur með eld um kirkjurnar, að
ekki hlyti að stafa af þvi stórhætta, enda er það
bein-linis tekið fram um suma af kirkjubrunum þeim, sem
hér getur, að þeir hafi komið upp af reykelsiseldi. Um
kirkjur þær, sem annálar telja að brunnið hafi, sýnist
svo sem þess sé eingöngu getið vegna þess, hvilikar
höfuðkirkjur þær eru, en um kirkjur þær, sem
Diplo-matarium Islandicum getur um bruna á, er það tí 1—
viljun ein, að þess er getið. Um kirkjubrunana er þess
getandi, að tvisvar hefir verið kveikt i kirkjum af
brennuvörgum, svo að vitanlegt sé (Hrisey og Húsavík),
og þrisvar af gáleysi eða glannaskap (Möðruvellir,
Skál-holtsbruninn siðari og Holt undir Eyjafjöllum).

1) I. A. 226.

2) D. I. IV, 328.

3) D. I. IV, 352.

4) I. A. 295.

5) D. I. IV, 465.

6) D. I. V, 302.

7) D. I. VII, 340.

8) B. S. II, 321 sbr. 266, en þar er ártalið haft 1532, en það
er rangt.

9) D. I. IX, 518—520.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0518.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free