- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
174

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

174

• dómkirkjan a hólum safn v

Af timbur- og risverki torfkirkjunnar nefnir
hómi-lian eptirfarandi viði:

y>Syllustokkar . . . er undirstokkar eru«
»Fjórir hornstafir eru hinar stœrstu stoðira 2)
y>Langviðir i kirkju þat eru staflœgjur ok ásar er
saman halda bæði röptum ok veggþilium« 8).

vÞvertré es skorða staflœgjur ok halda dvergum es
ása styðja«4).

»Qólfþili merkir . . ,«6).
»Tveir kirkjuveggir merkja . . .«6).
y>Brjóstþili es samtengir báða veggi . . . Á þessu
brjóstþili eru dyr inn at ganga ok gluggar þeir es lýsa« 7).

»Tvinn brjóstþili kirkjunnar . . . Á inu iðra
brjóst-þili eru mikil dijr í sönghús . . . Á inu ytra brjóstþili
eru gluggar8).

?>Rœfur yfir veggjum merkja . . . ásar er upphalda
rœfrviðum«9).

y>Setupallar kirkjunnar«10).

Hér er lýsingin komin. Veggir kirkjunnar tveir eru
úr torfi1J) og milli þeirra ris upp timburgrindin. Liggja

1) Hóm. I, 100 línu 5-6, sbr. 101 línu 25-25. Hóm. II, 132
línu 20—21, sbr. 131 línu 22—23. Leifar bls. 164, línu 1-2.

2) Ilóm. 1, 100 línu 29-30, sbr. 101 línu 26. Hóm. II, 133 línu

14—15, sbr. 134 linu 25-26. Leifar bls. 166, linu 24—25. 3) Hóm.

1, 100 línu 33—35, sbr Hóm. II, 133 línu 19—21 og Leifar bls. 163

linu 1—3. 4) Ilóm. /, 100 linu 37-38 sbr. Hóm. II, 133 linu 24
—25 og Leifar bls. 163, línu 6—7. Á siðarnefndum stöðum er

dálitið annað orðalag, en efni sama. 5) Hóm. I, 100 línu 11,
101 linu 38, sbr. Hóm. II, 132 linu 26, 134 linu 27 og Leifar bls.
162 línu 4, 164 linu 6. 6) Hóm. I, 100 línu 15—16 sbr. 101 linu

31. Ilóm. II, 132 línu 31, 134 linu 30 og Leifar bls. 162, línu 9,

164 Iinu 9. 7) Hóm.-I, 100 linu 17-21 sbr. Ilóm. II, 132 línu 34,
133 linu 4 og Leifar bls. 162 linu 10-15. 8) Ilóm. I, 101 línu 14
—17 sbr. Hóm. II, 134 lina 7—11 og Leifar bls. 163 línu 22—26.

9) Hóm. I, 101 linu 34-36 sbr. Hóm. II, 134 linu 33, 135 linu 2

og Leifar bls. 164 línu 12-14. 10) Hóm. I, 100 linu 13 sbr. 101
linu 29-30. Hóm. II, 132 linu 28, 134 linu 29 og Leifar bls. 162
línu 6, 164 linu 8. 11) Að átt sé við torfveggi, en ekki timbur,
er Ijóst af því, að þeir eru taldir tveir, en ekki eru taldir nema
tveir veggir i torfhúsi (gaflveggir eru þil). Veggir á timburhúsi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0570.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free