- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
239

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

239

að1). Var búnaður þessi svipaður að slærð og
höfuð-linbúnaður og var á fjórum stöðum, fáum centimetrum
fyrir ofan fald, á jaðrinum miðjum bæði í bak og fyrir,
°g eins fyrir ofan bæði ermarop 2). Er menn klæddust
serknum, steyptu menn honum yfir höfuð sér og var
hann siðan »togaður« ofan um þá3). Dómkirkjan átti:
1500. 1) Albæ fimm í biskupskistu.

2) — átta á hæstu hátiðum og stórhátið-

um (in summis festivitatibus et
duplicibus festis).

3) — ellefu (sex et quinque) einfaldar á

þriggja lestra höldum og virkum
dögum (festa trinum4) lectionum
et feriæ).

4) — sex léttari (non tam bonæ) á hátíð-

um (duplex rninor) og sunnudögum.
1550. Serkir tveir,
en auðvitað átti kirkjan miklu fleiri, minsl jafnmarga
°g hún átti messuföt.

3.) Lindi (lat. cingulum) var optast úr lini, en gat
þó verið úr silki og öðrum efnum; hann gat verið
með öllum litum og var venjulega örmjór þáttur, er
°áði tvöfaldur riflega mjög yfir um mjaðmir
meðal-nianns, og lögðu prestar og klerkar (súbdjáknar,
djákn-ar. prestar og biskupar) hann tvöfaldan yfir um sig.
Opt var hann band, um 3 cm. á breidd, og gengu úr
Þvi á móts við mjaðmirnar mjóir þræðir, er menn
hnýttu að sér, en endarnir úr lindanum sjálfum féllu
með ailskyns prýði niður með lærum 5). Lindanum var
ætlað að halda saman serkinum, og stytta hann ef á
þurfti að halda, þvi sama serkinn brúkuðu allir eptir

1) D. I. IV, 216. 2) Um 1500 er í Snóksdal (D. 1. VII, 460)
gelið um serk ermalausan, en auðséð er á sambandinu, að hér
er um skemd, en ekki einkenni á flikinni að ræða, eins og
re-S’strið gefur i skyn. Serkir ermalausir þektust hvergi. 3) B. S.

I, 847. 4) Svo í D. I. annaðhvort misprentun, misleslur eða
mis-skript fyrir trium. 5) Á Hólafordúknum (pjóðminjas. ísl. nr.
4380) sjást lindaendarnir niður undan dalmatikum biskupanna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0635.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free