- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
247

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

247

og Auðun — sem eru að því. Máldagar þeir, sem um
liti á yfirklæðum geta, eru flestir úr máldagabókum
Vilkins og Auðunar biskups. Sumir máldagarnir fara
mjög nákvæmlega út í litina, svo að bersýnilegt er, að
ekki er af tilviljun, sem t. d. Stafholtsmáldagi nefnir:
hökul með lérept hvitan,

— — fustan —

— — — rauðan,
purpurahökul *),
léreptshökul bláan,

––— annan,

–hvitan og

dalmatiku bláa
og enn tvenn messuföt með ótilgreindum lit. Viðleitnin
i þessum máldögum er greinileg, en upp frá því sýnist
alt sækja í gamla horfið. í þessum máldögum eru nefnd
63 yfirklæði með litum, höklar 42, dalmatikur 5 og
kórkápur 16. Litir höklanna voru þessir:

rauðir..........14

hvitir..........11

bláir..........5

svartir (dökkir, kolmerktir) . . 4

gulir..........5

grænir..........2

purpuralitir....... . 1

42

Kápurnar voru svo litar:

rauðar ..................6

hvitar..........4

bláar..........1

i biskupatatinu i Biskupasögum Jóns Halldórssonar II, 386,
leið-réttist hér með samkvæmt þessu.

1) Ég hefi hiklaust gengið út frá þvi, að hér væri um lit
að ræða, því sú er venjulegust merking orðsins. Var það
rauð-blár litur, jafnvel rósrauður stundum eða svartblár. Weiss:
Kostumkunde (Geschichte der Tracht und des Gerathes im
Mittelalter. Stuttgart 1862) bls. 66. Þó var og vefnaður,
nokkurs-konar flugel, nefndur purpuri.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0643.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free