- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
262

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

262

DÓMKIRKJAN Á HÓLU.M

SAFN V

Allar eiga myndirnar, nema þær sem á
Möðruvalla-brikinni eru, sammerkt i þvi, að dalmatíkurnar eru með
allbreiðum bryddingum á jöðrum, upp með
klaufun-um og við ermaop. Dalmatikurnar á Hólafordúknum
sýnast eiga að vera úr stórrúðóttu efni tvær, en ein úr
stórröndóttu, hvað sem upp úr því er að leggja. Þó
ekki séu nein hlöð á dalmatikunum, sem myndaðar
eru, hefur það óefað verið til. Kölnarborðabútarnir frá
Odda hafa sjálfsagt verið hlöð af dalmatiku, og á
Hóla-dalmatikunni, breyttri í hökul, mynda samansaumaðir
tveir Kölnarborðar krossinn. Hlöðin á dalmatikunum
voru borðar tveir i fyrir, er lágu frá utanverðu
háls-máli lóðrétt niður á fald, og lágu aptur tveir borðar
samsiða milli þeirra lárétt. Var eins i bak. Var
dal-matika með stólu, handlini, linda, serk og höfuðlini
nefnt

djáknsmessuföt *),

djáknaklæði2).
Dalmatikan varð, þegar fram i sótti, einnig
súbdjákna-fat eins og bent hefur verið á. Hóladómkirkja átti:
1374. Dalmatikur 28.

1396. – 243).

1500. – 21.

1525. 1)– 10 pör.

2 )– 13 —

3) Dalmatika stök.

1550. 1) Dalmatikur 5 pör hæf.

2 )–7 — —

3 )–fern pör uppgefin.

4 )–fimm — ——

5 )–tvær.

ekki inn í skrúðann, pvi pá væri hún úr sama rósaflugeli og
hann. Hún er alveg sérstæð, og kórkápa getur varla kallast
skrúði. En flugelið rauða í lienni er vafalaust sama og I
upp-hafi var, eins og líka er tekið skýrt fram af Matthiasi.

1) D. I. II, 359. 2) T. d. D. I. II, 670. 3) Samstæður við
jafnmarga súbtila; sjá neðanmálsgrein par.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0658.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free