- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
271

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

271

um hálsinn og krosslögðu hana á brjóstinuen
bisk-upar létu hana um hálsinn, svo hún lafði beint niður
yflr báðar axlir. Báru þessir kennimenn fatið næst
serkinum. Um uppruna stólunnar er alt óljóst, þó að
það sé víst að hún hafi verið raunverulegt fat i
önd-verðu, en þegar kristni kom hingað til lands, var farið
eias fyrir henni, eiiis og handlininu; hún var orðin að
mjóum afarlöngum borða með blöðum á endum, og
skreytt fögrum saumi og úr dýrindis vefnaði. Alt sem
að ofan hefur verið sagt um handlín á einnig við stólu.
Lengd stólunnar var ákveðin á kirkjuþinginu i Lúttich
(1287), og skyldi hún vera skósið. Þegar Árni
Magnús-son kom á Hóla i byrjun 18. aldar, var þar «aflangur
strimill, bordýraður að báðum jöðrum, og skósíður
báðum megin þá maður leggur hann um hálsinn.
Neðan til í báða enda breiðkar hann nokkuð og er
þar á bordýrað sanctus Petrus á annann endann, enn
annan sanctus Paulus. Peir segja það sé lindi til að
stytta slopp með og það mun svo vera«2). Það er samt
ekki, heldur er auðséð á lýsingunni að þetta er sama
stólan, sem nú er geymd í Þjóðminjasafni íslands8);
er hún að gerð og efni alveg samstæð við handlin það,
sem lýst var að ofan, nema hvað á henni voru þessar
postulamyndir, og hafa þau föt óefað heyrt saman.
Skó-síð er stólan ekki lengur og er því búið að sníða
mikið úr henni. Brot af hvítri stólu með peningabúnaði
er og til í Pjóðminjasafni voru1); eru það báðir
end-arnir með blöðunum, en alt miðbikið vantar; er hún i
Þjóðminjasafns-leiðarvisinum6) kölluð »altarisstólur« af

Stephánsmyndin frá Múla á Skálmarnesi (fjóðminjas. ísl. nr.
859), sem á að sýna djákna, ber stóluna rangt, ekki um öxl á
tnjöðm, heldur lóðrétta eins og biskupar gjöra. Um stólu sem
auðkenni messudjákna sjá B. S. I, 871.

1) Sjá upphafsstafinn að Kristinrétti Árna biskups í
hand-ritinu AM. 350 fol. Mynd af stafuum aptau við útg. Thorkelíns

af Kristinréttinum Iíbh. 1777. Er prestur að skira barn, skrýddur
serk og með krosslagða stólu á brjóstinu. 2) D. I. III, 607.

3) Nr. 6028 a-c. 4) Nr. 423. 5) Þjóöminjasafn bls. 25.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0667.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free