- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
310

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

310

DÓMKIRKJAN Á HÓLU.M

SAFN V

rent klæði pítalsett«, því þetta eru tveir póstar í
ver-unni: »tvenn corporalia laus« og »15 alnar (svo rétt)
með rent klæði pítalsett«. Til eru 4 íslenzk miðalda
kor-póralsfóður. Eitt er enn i Skálholti, en annað þaðan1), 26
X 26 cm, úr rauðu flugeli með silfurplötum á hornum og
jöðrum, og er perlusaumuð á það mynd af boðun Maríu.
Er það innan og neðan fóðrað með lérepti, og fellur
loka aptur yfir og er hnept með hneslum. Þriðja er
frá Grund i Eyjafirði2); hefur fráganginum á því verið
Iýst hér áður; það er úr rauðu flugeli og fóður og
lokun með sama hætti og á hinu, stærð 23 X 22 cm.
I þjóðminjasafni Dana er fjórða fóðrið8), og er það
út-saumað í bak og fyrir, opið að ofan, lokulaust4). Fóðrið
frá Skálholti er óefað útlent. Hóladómkirkja átti:
1374. 1) Corporalia betri 10.

2)–léttari 3.

1396. 1)–betri 10.

2)–léttari 5.

1525. 1) Korpóralshús 9 með korpórölum.

2) – 2 með 2 korpórölum hvert.

3) – 1 með 20 korpórölum.

1550. 1) – 16 með 15 korpórölum.

2) – 6 með nokkrum korpórölum

vondum.

Þegar ekki var verið að syngja messu við altarið, var
annar dúkur á því yfir saurdúknum til hlifðar og var
hann nefndur allarisklœði eða klæði6), á latínu vesperale,
og dró hann það nafn af því að hann lá á altarinu
meðan tíðir voru sungnar, og lá því i augum uppi, að
hann þurfti að vera prýðilegur. Það er enginn vafi á
þvi, að þetta er ekki sama fat og neinn dúkanna, sem
lýst hefur verið, því aldrei er getið um altarisklæði í

1) Pjóðminjas. ísl. nr. 421. Mynd af þvi léleg í Á. í. F. F„
fíóð i Gaimard. 2) Pjóðminjas. ísl. nr. 7053. 3) Pjóðminjas.
Dana nr. CLIV, mynd bjá Wallem bls. 128. 4) Pjóðminjas. ísl.
nr. 6229 er fimta korpóralsfóðrið héðan, en er allhæpið að það
sé frá þvi fyrir siðaskiptin. 5) T. d. D. I. IV, 100.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0706.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free