- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
368

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

368

DÓMKIRKJAN Á HÓLU.M

SAFN V

vaxið hefur verið islenzkt skal látið ósagt, en ekki er
óliklegt að býflugur hafi verið hafðar á klaustrunum,
enda eru til villibýflugur hér á landi. Yið siðaskiptin
hefur býflugnabúunum verið steypt, er ldaustrin voru
upphafin; vera má að villibýflugurnar séu afkomendur
þeirra býflugna. Vax hefur þó bersýnilega verið flutt
inn, því kaupsetning í Vestmannaeyjum við enska frá
1420 tekur til verð á vaxi1). Það hefur vafalaust verið
siður, siðan kristni hófst hér og þar til siðaskiptin skullu
á, að láta ljós — ofurlitla týru — loga þar sem hold
og blóð lausnarans var geymt. 1 fyrstu hafa það eins
á Englandi verið steinar með bolla klappaðan i;
köll-uðu Englar þetta »cresset«8), en vér kölluðum það
»lýsisteina«3). Er einn slikur lýsisteinn til i Flatey á
Breiðaflrði, sem verið hefur þar í kirkjunni4), og tveir
eru til í þjóðminjasafni voru5). Nefnd er og
Iýsimunn-laug6) og kirkjubolli7), og með honum spýta, sem
ber-sýnilega er ætluð til að færa fram kveikinn með, en
þessi áhöld öll eru auðsæ millistig milli lýsisteinsins og
kolunnar. Wallem hefur8) séð það alveg rétt, að kolan
var svona sibrennandi týra hjá sakramentinu, en furðar
sig á þvi, hve tiltölulega sjaldan hennar er getið, en
það er ekki að marka, þvi hún var, það sýna
lýsing-arnar, svo tiltölulega ómerkilegt og verðlaust áhald, að
ekki er að furða þó hún félli úr máldögunum, þa^
gjörði það sem stærra var. Það er bersýnlegt, að
kol-an9), lýsikolan10) og kirkjukolan11) eru áhöld, sem
leysa lýsisteininn, sem auðvitað ekki þókti nógu
fíu-gerður af hólmi. Kolurnar voru litlar skálar með trjónu
og upp eptir henni lá kveikurinn; heitið kola, eins og
það hefir verið notað lil skamms tima, segir það. En
grútarlamparnir okkar eru alls ekki íslenzkir að
upp-runa og samskonar lampar þekkjast i öðrum
löndum1")-Það er ekki mikið sem i kirkjukolurnar hefur verið

1) D. 1. IV, 277. 2) Cox: English church furnilure, bls
320-21-3) D. I. I, 266. 4) Sjá bls. 130-31 liér. 5) Nr. 1908, 7866. 6; D. /•
II, 62. 7) D. I. II, 429. 8) Bls. 108—9. 9) D. /. III, 102. 10) D. /. H, 378_

11) T. d. D. 1. III, 85. 12) Sbr. v. Jaden: Húsmunir; Óðinn V, 68.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0764.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free