- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
403

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 6

í HJALTADAL

403

3500 kr., eða að meðaltali hver 106 kr. 33 aur. í nútíðarfé;
mundi bókaeign manna lítil nú, ef bækur væru með þvi
búðarverði. Kirkjan á Yöllum i Svarfaðardal átti 1318 101
bók1); mun sú mikla bókaeign stafa af þvi, að sú kirkja
var gefin kórsbróður þeim á Hólum, er þar var
skóla-meistari, sem æfinleg prófenta2). Þetta eru stór
bóka-söfn á þeirrar tiðar visu hérlenda, en það er að vonum
að þeirra er annars helzt að leita á klaustrum og
dóm-kirkjum, og hafa slíkar stofnanir snemma verið birgar
«f bókum, þvi þegar klaustur var sett á Helgafelli
1186 (flutt úr Flatey) átti það þegar 100 (120?) bækur3).
Fer hér tafla yfir stærstu kirknabókasöfn þar sem
til-greind eru bókanöfn, og er þeim flokkað eptir efni:

Vellir 1318 Viðeyjarkl. 13974) Mððruvallakl. 1461s) Möðruvallakl. 1525") Munkaþverá 1525’) Reynistaður 1525’) Pingeyrar 1525’)

I. Helgisiöabækur..............18 4 79 73 66 26 32

II. Lögfræðirit....................» 2 4 » 1 » »

III. Heilög Ritning, guðfræði-

og uppbyggingarril..........15 37 22 1 » 1 1

IV. Kenslubækur..................» 8 3 » » » »

V. Norræn rit....................3 9 19 » 15 12 10

VI. Ónafngreind rit..............65 » » 2 » » 3

Alls 101 60 127 76 82 39 46

Þótt nútíðarmanni finnist lítið um tölurnar eru þetta
stór bókasöfn10). í þessu efni sem öðrum ber þó
Hóla-dómkirkja höfuð og herðar yfir aðrar kirkjur. Það eru

1) D. 1. II, 455. 2) Bls. 213 í þessu riti. 3) D. I. I, 282. 4)
D- I- IV, 110-11. Máldaginn liklega ófullkominn. 5) D. I. V, 286
—91. Átti auk þess «margar skrár aðrar mjög gamlar«. 6) D. I.
IX, 317-18. 7) Ibid. 305-7. 8) Ibid. 320-21. 9) Ibid. 313-14.
All»r máldagarnir frá 1525 væntanlega ófullkomnir. 10) Um
ís-lenzk fornbókasöfn hefur Emil Olmer ritað gagnslitla bók:
Bog-samlingar i Island 1179—U90, Göteborg 1902.

26

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0799.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free