- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
4

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4

L ár eii z í u s:
Þykir þér þaö ekki uudarlegt, að uú í hálfau
mán-uð hefir mig dreyuit á hverri eiuustu nóttu, að óg
vœri að fást við hann Skngga-Sveiu. Jfvað mörg ár
eru síðau við hér urðum fyrst varir við hann?

S i g u r S u r

hugsar sig tim:

In-jú — fjögur — Sex, nei — sjö ár munu það

vera.

Láre n •/. í u s:
Og nú þekkir hann nálega hver maður í hóraðinu:
gráskeggjaður gaur með hrafnsfjaðrir í hettunni og með
gamlan fornmanna-atgeir uni öxl!

S i g u r ð u r:

I’etta er heill flokkur; þeir hafa sóst fjórir saman
— allir með vopnum. Kn livað sem því líður, er Sveinn
höfuðpaurinn, enda liöfum við á fleira að minnast við
Skugga-Svein en sauðastuld lians og rán.

L á r c n v. í u s:
Harald bróður þinn og systur niína myrti enginn
nenia liann!

S i g u r ð u r:

Sama hef ég ávalt sagt síðau. I’au hurfu eða urðu

úti.

L á r e n z í u s:
Urðu úti — í júuímánuði! Eg var utauland.s, þá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free