- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
32

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

32

L á r e 11 z í u s:
En varlega skuluð þið samt fara um reginfjöll,
fara livergi all-langt af leið, skilja ekki við hestana og
liafa þá jafnan t/gjaða og til taks, ef á þarf að halda.
Helgi:

Ekki lirreðast Hólasveinar liverja herkerlingu.

L á r e n z í 11 s:
Nú vil óg þá drekka ykkar velfaranda minni.
Tekur bikar i hönd. I>að hefir í frá upphafi verið mín
köllun, að eiga í þjarki og þófi við alla róttarins óvini.
Enda líður sjaldan svo vikan, að ekkert só um að vera
í minni syslu. Frá Arna er stoliö í dag, en Bjarni
kærir sitt glóðarauga á morgun, Gissur eða Glúmur,
galdra gjörniuga hinn daginn. Fjórða claginn fljúgast
menn á út af þrætubletti og fimmta daginn — íiú,
nóg um það, en svona gengur það. Jeg vil ekki tefja
ykkar för, heldur drekk óg nú ykkar skál, hiðjandi
að heilsa öllu lieiðursfólki í norðurlandi, og árnandi
ykkur frægðar og frama!

H e 1 g i og (írí m u r:
Þökkum fyrir! Þökkum fyrir!

Allir drekka og kvefta:

Frani til regin-fjalla,
fraui 1 snarpan styr;
sjáum skína skalla,
skoðum sólardyr.
Nú skal skrækur skjálfa,
Skuggi kyssa völl,
vegum varg og bjálfa,
vinnum hamra-tröll!

Þeir l’nra.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free