- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
36

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36

A 81 a:

Ætlarðu að vísa mér leið til tjaldsins míns?

H a r a 1 d u r:
.lá, en ég má ekki finna hann föð\n- þinn.

A s t a:

I>ekkirðu hann föður minn?

Haral d u r:
Hann heitir Sigurður í Dal, og óg veit hvað þú
heitir, þii heitir Asta og ert dóttir hans; og svo veit
ég hvað þú ert gömul? 19 áia?

Á s t a:

Hvernig veiztu [ictta? Hefirðu verið í bygðl

Har ald u r:
Eg þekki alla bæina í þinni sveit; þeir sjást allir
af Svörtugnípu. Og hórna um daginn sá óg ykkuröll
af henni Bröttubrún, þið’ voruð að reka lömb.

Á s t a:

Skyldi það liafa verið þú; óg sá einhvern mann
eða tvo menn einu sinni; við héldum að það væri
grasa-fólk. Seinast sá óg einn stauda uppi á Selfolli og liorfa
ofau í dalinn.

H a r a ] d u r:
I’að var ég. Og svo læddist óg langt ofan með
gilinu og heyröi að faðir þinn var. að tala um
útilegu-menn, og sagði: i>Svo þú treystir þór, Jón sterki, að
takast á við Skugga-Svein«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free