Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Til lesendanna
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has been proofread at least once.
(diff)
(history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång.
(skillnad)
(historik)
Reynist það ekki, þá er það raunalegur vottur um
smekkvísi þjóðar, sem elur bókverzlunina í landinu
upp til að bjóða sér hvert bindið á fætur öðru af
leirburði í bundnu máli og óbundnu og
misþyrminga-þýðingar af ritum útlendra höfunda, góðra og
lélegra í skynlausri blöndu.
Ég dirfist að segja, að framtíðin muni skipa þeim
óskólagengna bónda vestur undir Klétta-fjöllum,
sem hefir orkt þessi ljóð, meðal allra-fremstu skálda
Íslands á 19. öldinni. Stephan G. Stephanson hefír
sinn galla stundum (og gætir hans þó lítt í þessu
kveri), en hann er sá, að hann er stundum
dálítið þungur eða eins og saman rekinn, og þá
stundum torskilinn. En alt eftir hann er eins og land,
sem er auðugt af gulli, perlum og gimmsteinum;
það þarf bara stundum að grafa eftir því; það
liggur ekki ætíð eins bert á yfirborðinu og maður
mundi óska.
Gangi þetta kver út, hefði ég mikla löngun til að
gefa út dálitið stærra safnaf ljóðmælum eftir hann.
Reykjavik, 17. Desember 1899.
Jón Ólafsson.
![]() |
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>