Full resolution (TIFF)
- On this page / på denna sida
- Til lesendanna
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has been proofread at least once.
(diff)
(history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång.
(skillnad)
(historik)
Höfundur þessara ljóðmæla er ókunnur að mestu
eem skáld hér heima á fósturjörð sinni, nema stöku
mentamönnum og smekkmönnum, sem fóru fyrst að
veita eftirtekt kvæðum hans í „Öldinniu“ (mánaðarriti,
sem kom út í Wínnipeg fyrir nokkrum árum).
Meðal Vestur-Íslendinga er hann þjóðkunnur, því að
þeir lesa kvæði hans í „Heimskringlu.“
Það er hátt á annað ár síðan höf. sendi mér „Á
ferð og flugi“ til birtingar í „Sunnanfara.“ Ég var
þá hættur öllum afskiftum af „Sunnanfara“ og blaðið
var lagst í það dá, sem það hefir ekki raknað við
úr enn. Ég bauð forlagsbóksölum hér handrítið,
en enginn þeirra treysti sér að gefa það út; kunnu
þó allir eins vel og ég að meta, hver gimmsteinn
þessi litli ljóðabálkur er. En þeír höfðu ekki þá
trú á smekkvísí landa vorra, að þeir mundu kaupa
þessi ljóðmæli.
Ég er nú samt sá trúmaður á smekkvísi landa
minna, að það muni verða svo margir til á meðal
þeirra, sem geti ekki neitað sér um að kaupa þetta
kver, að það borgi kostnaðinn að gefa það út.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Project Runeberg, Sat Dec 9 01:44:57 2023
(aronsson)
(diff)
(history)
(download)
<< Previous
Next >>
https://runeberg.org/aferdflugi/0065.html