- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
53

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Enn er sama sagan spurð:
Svarri skáld á strenginn,
Þegar ríður húsi og hurð
Heimskan afturgengin,

Sem sér draga ætlar að
Alt í sína liauga —

Sama er kvæða-kvöðin, það :
Að kveða niður drauga.

1907

Sigursælan.

Er að sönnu sæla minni
Sigri í en viðleitninni.

Vittu þó, að vel leyst raun
Veitir þér samt unnin laun,
Þannig: að hún þroskað getur
Þróttinn til að gera betur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free