- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
65

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lítill lækur við bakka
Léttfær hendist um slakka,

Hirðskáld dagsins með hraðkveðinn söng:
»Vorið vitrast rnér hefur,

Vakið framtíð, er sefur —

Hennar upprisa er eilífðar-löng«.

1891

Fyrsti snjor.

Pú skæra, hreina, mjúka mjöll,
Sem málar samlitt dal og fjöll,
Og lífs og dáið, ljótt og frítt
Pú litar alt eins — livítt.

Þú móður-kjöltu tlúðir frá
Og fórst í loft sem gufa blá.

Pú snerir heim eitt hriðar-kvöld,
Svo hrein, en grimdar-köld.

1891

Víði-spáin.

Og loks kom vorið, vonað, þráð,
Sem víðirinn hafði lengi spáð —
Um miðjan vetur, mest þá kól,

A móti hádags sól.

Stephun G. Stephansson: Anclvökur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free