- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
98

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

í vertíð Nóa veröldin
\rar verri en nú,

Því þá var glæpur, góði minn,
Ef git’tist þú.

Sá guð sem átti austurlönd
Stóð öndvert gegn,

Ög handónýtti hjónabönd
Við liúðaregn.

Því llóðið valt af fjalli í dal,
Sem fyr var þur,

Og bleytti sérhvern brúðarsal
Þá bullóð hvur.

Og vatnið reis—sú remi hljóp
I regn og vind ;

Þau gátu skolað hjóna lióp
Af Heklutind.

Og bóndi komst þá enginn af
Uful alla grund.

Þeir sukkú eins í kolsvart kaf
Sem kendu sund.

Að Nóa flæddi nærri lá,

Hann naumast llaut
Með óleyst reipin ránum á
Og rifuð skaut.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0104.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free